Incognito bað Martin afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 23:30 Richie Incognito. Vísir/Getty Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. Incognito hefur þó beðið Jonathan Martin afsökunar fyrir hans þátt í eineltismálinu sem vakti gríðarlega athygli vestanhafs. Þeir voru liðsfélagar hjá Miami Dolphins en eftir að Martin yfirgaf herbúðir liðsins í október sakaði hann Incognito um að hafa farið fyrir grófu einelti í hans garð. Incognito, sem er þrítugur, bað Martin afsökunar á Twitter-síðu sinni í dag og gerði slíkt hið sama við Stephen Ross, eiganda Dolphis, og Ted Wells sem fór fyrir rannsókn NFL-deildarinnar á málinu. Hann var settur í ótímabundið bann og er óvíst hvort hann muni nokkru sinni spila aftur með Dolphins eða nokkru öðru NFL-liði. „Ég vil líka biðja Jonathan afsökunar. Þú ert enn bróðir minn þar til einhver segir mér annað,“ skrifaði Incognito. Skýrsla Wells fór ófögrum orðum um hegðun Incognito og þriggja annarra leikmanna Dolphins gagnvart Martin. Von er á nýjum reglum NFL-deildarinnar sem ætlaðar eru til að taka á samskiptum leikmanna í búningsklefanum.I apologize for acting like a big baby the last few days. This has all been so much on me and my family. I just want to play football — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I want everyone to know I'm in good spirits and looking forward to playing again one day — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I would like to send Jonathan my apologies as well. Until someone tells me different you are still my brother. No hard feelings :) — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014There are no winners in the courts. Just families left to deal with their decisions and pick up the pieces. You can't free something — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014I would like to also apologize to Mr. Ross and Mr. Wells. Shit got cray cray #MYBAD — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014 NFL Tengdar fréttir Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. Incognito hefur þó beðið Jonathan Martin afsökunar fyrir hans þátt í eineltismálinu sem vakti gríðarlega athygli vestanhafs. Þeir voru liðsfélagar hjá Miami Dolphins en eftir að Martin yfirgaf herbúðir liðsins í október sakaði hann Incognito um að hafa farið fyrir grófu einelti í hans garð. Incognito, sem er þrítugur, bað Martin afsökunar á Twitter-síðu sinni í dag og gerði slíkt hið sama við Stephen Ross, eiganda Dolphis, og Ted Wells sem fór fyrir rannsókn NFL-deildarinnar á málinu. Hann var settur í ótímabundið bann og er óvíst hvort hann muni nokkru sinni spila aftur með Dolphins eða nokkru öðru NFL-liði. „Ég vil líka biðja Jonathan afsökunar. Þú ert enn bróðir minn þar til einhver segir mér annað,“ skrifaði Incognito. Skýrsla Wells fór ófögrum orðum um hegðun Incognito og þriggja annarra leikmanna Dolphins gagnvart Martin. Von er á nýjum reglum NFL-deildarinnar sem ætlaðar eru til að taka á samskiptum leikmanna í búningsklefanum.I apologize for acting like a big baby the last few days. This has all been so much on me and my family. I just want to play football — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I want everyone to know I'm in good spirits and looking forward to playing again one day — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 17, 2014I would like to send Jonathan my apologies as well. Until someone tells me different you are still my brother. No hard feelings :) — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014There are no winners in the courts. Just families left to deal with their decisions and pick up the pieces. You can't free something — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014I would like to also apologize to Mr. Ross and Mr. Wells. Shit got cray cray #MYBAD — Richie Incognito (@68INCOGNITO) February 18, 2014
NFL Tengdar fréttir Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19 Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15 Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. 11. nóvember 2013 09:19
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. 13. febrúar 2014 11:15
Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. 4. nóvember 2013 22:15
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30