Arby's biður Pepsi afsökunar í auglýsingu Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2014 14:48 Auglýsingin sem lýkur á orðunum "Arby's. Við erum með Pepsi“, sem er vísun í slagorð keðjunnar "Arby's. Við erum í kjöti.“ Bandaríska skyndibitakeðjan Arby‘s hefur birt nýja auglýsingu sem snýst öll um að biðja gosdrykkjaframleiðandann Pepsi afsökunar. Skyndibitakeðjan selur Pepsi-drykki á stöðum sínum, en í samningi fyrirtækjanna kemur fram að Pepsi eigi að koma fyrir í að minnsta kosti tveimur auglýsingum skyndibitakeðjunnar á ári hverju.Á vef Wall Street Journal segir að markaðsdeild Arby‘s hafi verið bent á það fyrir skemmstu að þeir hefðu ekki staðið við samninginn á þessu ári. Fyrirtækið leitaði því til auglýsingastofunnar Fallon sem réðst í gerð auglýsingar sem lýkur á orðunum „Arby's. Við erum með Pepsi“, sem er vísun í slagorð keðjunnar „Arby‘s. Við erum í kjöti.“ Sjá má auglýsinguna að neðan. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska skyndibitakeðjan Arby‘s hefur birt nýja auglýsingu sem snýst öll um að biðja gosdrykkjaframleiðandann Pepsi afsökunar. Skyndibitakeðjan selur Pepsi-drykki á stöðum sínum, en í samningi fyrirtækjanna kemur fram að Pepsi eigi að koma fyrir í að minnsta kosti tveimur auglýsingum skyndibitakeðjunnar á ári hverju.Á vef Wall Street Journal segir að markaðsdeild Arby‘s hafi verið bent á það fyrir skemmstu að þeir hefðu ekki staðið við samninginn á þessu ári. Fyrirtækið leitaði því til auglýsingastofunnar Fallon sem réðst í gerð auglýsingar sem lýkur á orðunum „Arby's. Við erum með Pepsi“, sem er vísun í slagorð keðjunnar „Arby‘s. Við erum í kjöti.“ Sjá má auglýsinguna að neðan.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira