Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 17:27 Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Lee Sang-Hwa vann gull, silfrið fór til hinnar rússnesku Olgu Fatkulina og Hollendingurinn Margot Boer tók bronsið. Þetta er fyrsta greinin í skautahlaupi á Ól í Sotsjí þar sem að gullið fer ekki til Hollands en hollenskir skautamenn og konur höfðu unnið þrjár fyrstu greinarnar. Úrslitin komu þó alls ekki á óvart. Lee Sang-Hwa er 24 ára gömul og hefur verið í miklu stuði á tímabilinu þar sem að hún hefur unnið sjö heimsbikarmót. Lee Sang-Hwa náði forystunni eftir fyrri ferðina og endaði á því að setja nýtt Ólympíumet með því að ná samanlögðum tíma upp á 74,70 sekúndur. Hún bætti með því met hinnar Kandadísku Catriona Le May Doan frá 2002. Lee á sjálf heimsmetið sem hún setti í fyrra. Lee Sang-Hwa var 36 hundraðshlutum úr sekúndum á undan hinni rússnesku Olgu Fatkulina en þær voru með tvo bestu tímana í báðum ferðunum. Lee Sang-Hwa er þriðja konan sem nær að verja Ólympíutitil sinn í þessari grein en hinar eru þær Catriona Le May Doan frá Kanada (1998-2002) og Bonnie Blair frá Bandaríkjunum (1988-1992-1994).Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira
Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Lee Sang-Hwa vann gull, silfrið fór til hinnar rússnesku Olgu Fatkulina og Hollendingurinn Margot Boer tók bronsið. Þetta er fyrsta greinin í skautahlaupi á Ól í Sotsjí þar sem að gullið fer ekki til Hollands en hollenskir skautamenn og konur höfðu unnið þrjár fyrstu greinarnar. Úrslitin komu þó alls ekki á óvart. Lee Sang-Hwa er 24 ára gömul og hefur verið í miklu stuði á tímabilinu þar sem að hún hefur unnið sjö heimsbikarmót. Lee Sang-Hwa náði forystunni eftir fyrri ferðina og endaði á því að setja nýtt Ólympíumet með því að ná samanlögðum tíma upp á 74,70 sekúndur. Hún bætti með því met hinnar Kandadísku Catriona Le May Doan frá 2002. Lee á sjálf heimsmetið sem hún setti í fyrra. Lee Sang-Hwa var 36 hundraðshlutum úr sekúndum á undan hinni rússnesku Olgu Fatkulina en þær voru með tvo bestu tímana í báðum ferðunum. Lee Sang-Hwa er þriðja konan sem nær að verja Ólympíutitil sinn í þessari grein en hinar eru þær Catriona Le May Doan frá Kanada (1998-2002) og Bonnie Blair frá Bandaríkjunum (1988-1992-1994).Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira