Gátum ekki lagt fyrir PISA próf í tölvum Óli Kristján Ármannsson skrifar 3. apríl 2014 07:00 Krakkar í PISA-prófinu. Ísland tók að þessu sinni bara þátt í PISA prófum þar sem ekki þurfti að nota tölvu við úrlausn verkefna. Fjárskortur hamlaði, segir verkefnisstjóri PISA 2012 prófanna á Íslandi. Fréttablaðið/HAG Fimmtán ára unglingar í Asíulöndum standa sig langbest við að leysa þrautir að því er fram kemur í nýbirtri PISA könnun. Efstu þrjú sætin skipa Síngapúr, Kórea og Japan. Næstu sæti fjögur sæti þar á eftir skipa svo ólík svæði Kína, en í áttunda, níunda og tíunda sæti eru svo Kanada, Ástralía og Finnland. Ísland er hins vegar hvergi að finna í samanburðinum. „Ég held að þarna séu öll önnur lönd, en um var að ræða skylduþátt í verkefninu,“ segir Almar M. Halldórsson, verkefnisstjóri PISA könnunarinnar 2012 á Íslandi.Almar M. Halldórsson„En þetta var skyldupartur á tölvur og tölvufyrirlögnin kostaði aukalega, bæði í framkvæmd og að vera með, og við höfðum ekki fjármagn til að taka þátt,“ bætir hann við. Ísland hafi því fengið undanþágu frá þeim þáttum PISA könnunarinnar sem í þessari umferð hafi krafist tölvukostar í fyrirlagningunni. Almar segir að í PISA könnunum sé að jafnaði líka aukakönnun, sem að þessu sinni snúi að þrautalausn í hóp og Ísland sé með í þeirri könnun. „Við erum að forprófa núna og svo verða aðalprófin lögð fyrir vorið 2015 og svo fáum við niðurstöðurnar og samanburð við önnur lönd í desember 2016.“ Áður en kemur að birtingu þrautalauna í hóp segir Almar að eftir eigi að birta könnun á lesskilningi á rafrænan texta. „Þá er textinn allur í svona heimasíðuformi og krakkarnir þurfa að leita meira að efni líkt og við gerum á netinu.“ Ísland segir hann hins vegar ekki heldur vera með í þessum hluta PISA prófanna af sömu ástæðu. „Þetta var náttúrlega lagt fyrir á tölvu líka.“Þrautalausnir á borð við þær sem nú var verið að birta segir Almar hins vegar að hafi einnig verið lagðar fyrir árið 2003 og þá hafi Ísland tekið þátt. Ólíklegt sé að miklar breytingar hafi orðið á getu barnanna síðan þá og því megi skoða þær niðurstöður til samanburðar. Ísland var í þeirri könnun með 505 stig að jafnaði. Sú niðurstaða í samanburði við könnunina 2012 hefði skilað landinu í 20 sæti, á milli Austurríkis og Noregs. Löndin í tíu efstu sætum könnunarinnar voru með frá 523 til 562 stiga. Neðstu sætin, frá 41. til 44. sætis, skipa Svartfjallaland, Úrúgvæ, Búlgaría og Kólumbía, með 407 til 399 stig. Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Fimmtán ára unglingar í Asíulöndum standa sig langbest við að leysa þrautir að því er fram kemur í nýbirtri PISA könnun. Efstu þrjú sætin skipa Síngapúr, Kórea og Japan. Næstu sæti fjögur sæti þar á eftir skipa svo ólík svæði Kína, en í áttunda, níunda og tíunda sæti eru svo Kanada, Ástralía og Finnland. Ísland er hins vegar hvergi að finna í samanburðinum. „Ég held að þarna séu öll önnur lönd, en um var að ræða skylduþátt í verkefninu,“ segir Almar M. Halldórsson, verkefnisstjóri PISA könnunarinnar 2012 á Íslandi.Almar M. Halldórsson„En þetta var skyldupartur á tölvur og tölvufyrirlögnin kostaði aukalega, bæði í framkvæmd og að vera með, og við höfðum ekki fjármagn til að taka þátt,“ bætir hann við. Ísland hafi því fengið undanþágu frá þeim þáttum PISA könnunarinnar sem í þessari umferð hafi krafist tölvukostar í fyrirlagningunni. Almar segir að í PISA könnunum sé að jafnaði líka aukakönnun, sem að þessu sinni snúi að þrautalausn í hóp og Ísland sé með í þeirri könnun. „Við erum að forprófa núna og svo verða aðalprófin lögð fyrir vorið 2015 og svo fáum við niðurstöðurnar og samanburð við önnur lönd í desember 2016.“ Áður en kemur að birtingu þrautalauna í hóp segir Almar að eftir eigi að birta könnun á lesskilningi á rafrænan texta. „Þá er textinn allur í svona heimasíðuformi og krakkarnir þurfa að leita meira að efni líkt og við gerum á netinu.“ Ísland segir hann hins vegar ekki heldur vera með í þessum hluta PISA prófanna af sömu ástæðu. „Þetta var náttúrlega lagt fyrir á tölvu líka.“Þrautalausnir á borð við þær sem nú var verið að birta segir Almar hins vegar að hafi einnig verið lagðar fyrir árið 2003 og þá hafi Ísland tekið þátt. Ólíklegt sé að miklar breytingar hafi orðið á getu barnanna síðan þá og því megi skoða þær niðurstöður til samanburðar. Ísland var í þeirri könnun með 505 stig að jafnaði. Sú niðurstaða í samanburði við könnunina 2012 hefði skilað landinu í 20 sæti, á milli Austurríkis og Noregs. Löndin í tíu efstu sætum könnunarinnar voru með frá 523 til 562 stiga. Neðstu sætin, frá 41. til 44. sætis, skipa Svartfjallaland, Úrúgvæ, Búlgaría og Kólumbía, með 407 til 399 stig.
Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira