Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Arnar Björnsson skrifar 12. nóvember 2014 10:00 Við skulum vona að Fellaini fagni ekkert í kvöld. vísir/getty Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. Koning Boudewijnstadion tekur 50 þúsund áhorfendur og því ljóst að ekki verður uppselt. Hægt er að kaupa miða á 20 evrur, um þrjú þúsund krónur, þar til klukkutíma fyrir leik. Marc Wilmots, þjálfari Belga, valdi í gær byrjunarliðið og spila átta af þeim ellefu sem byrja með liðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls spila 13 af þeim 25 sem Wilmots valdi með liðum í ensku úrvalsdeildinni og aðeins einn spilar með liði í Belgíu. Belgar eru í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA en Íslendingar í 28. sæti. Belgar eru í 3. sæti í í B-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þeir hafa spilað 2 leiki, burstuðu Andorra og gerðu jafntefli við Bosníumenn á útivelli. Belgar mæta Walesverjum á sunnudag. Fótbolti Tengdar fréttir Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. 11. nóvember 2014 10:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ógnarsterkt byrjunarlið hjá Belgum gegn Íslandi Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belga, tilkynnti nú í hádeginu byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2014 12:23 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. 11. nóvember 2014 17:45 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. 11. nóvember 2014 19:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. Koning Boudewijnstadion tekur 50 þúsund áhorfendur og því ljóst að ekki verður uppselt. Hægt er að kaupa miða á 20 evrur, um þrjú þúsund krónur, þar til klukkutíma fyrir leik. Marc Wilmots, þjálfari Belga, valdi í gær byrjunarliðið og spila átta af þeim ellefu sem byrja með liðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls spila 13 af þeim 25 sem Wilmots valdi með liðum í ensku úrvalsdeildinni og aðeins einn spilar með liði í Belgíu. Belgar eru í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA en Íslendingar í 28. sæti. Belgar eru í 3. sæti í í B-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þeir hafa spilað 2 leiki, burstuðu Andorra og gerðu jafntefli við Bosníumenn á útivelli. Belgar mæta Walesverjum á sunnudag.
Fótbolti Tengdar fréttir Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. 11. nóvember 2014 10:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ógnarsterkt byrjunarlið hjá Belgum gegn Íslandi Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belga, tilkynnti nú í hádeginu byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2014 12:23 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. 11. nóvember 2014 17:45 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. 11. nóvember 2014 19:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
Kompany spilar ekki gegn Íslandi Fyrirliði Manchester City að glíma við meiðsli í kálfa. 11. nóvember 2014 10:00
Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00
Ógnarsterkt byrjunarlið hjá Belgum gegn Íslandi Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belga, tilkynnti nú í hádeginu byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 11. nóvember 2014 12:23
Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30
Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30
Jóhann Berg: Dapurt ef ég hefði ekki samglaðst Jóhann Berg Guðmundsson er aftur kominn í íslenska landsliðið eftir meiðsli. 11. nóvember 2014 17:45
Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00
Dembele: Læt Gylfa finna fyrir mér Moussa Dembele segir það hafa verið leitt að sjá eftir Gylfa Þór Sigurðssyni frá Tottenham. 11. nóvember 2014 19:15
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38