Reykjavík mun taka miklum breytingum næstu árin Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2014 11:50 vísir/skjáskot Í Reykjavík verða byggðar um 4 - 6.000 nýjar íbúðir á næstu 4 - 5 árum. Framkvæmdir við sumar þeirra eru þegar hafnar meðan aðrar eru á teikniborðinu. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá yfirlit um þessar framkvæmdir. Hvar verða umræddar íbúðir, hvenær verða þær tilbúnar og hvernig líta þær út. Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá hvernig uppbyggingunni verður háttað og hvernig hverfin eiga eftir að breytast.Holt og Hlemmur Fyrir ofan Hlemm og í nærliggjandi hverfi Holtum er mikil uppbygging og framkvæmdir víða hafnar. Hér byggir Búseti 230 íbúðir í Smiðjuholti sem er við Einholt og Þverholt , Félagsstofnun stúdenta hefur innan tíðar framkvæmdir við allt að 97 íbúðir við Brautarholt 7; Skipholt 11 - 13 er að breytast í 20 íbúða hús og á Hampiðjureitnum - Stakkholt 2 -4 eru framkvæmdir hafnar við 140 íbúðir. Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás - Hverfi í uppbyggingu Byggðin í dalnum er farin að taka á sig mynd. Úlfarsárdalur er 700 íbúða hverfi í uppbyggingu þar sem einstaklingar og fyrirtæki byggja íbúðarhúsnæði. Reykjavíkurborg selur lóðir í Úlfarsárdal á föstu verði og er byggingarréttur fyrir aðeins 120 íbúðir í einbýlis-, rað- og parhúsum óseldur. Undir Reynisvatnsási er að byggjast upp 106 íbúða hverfi einbýlis-, rað- og parhúsa. Reykjavíkurborg selur lóðir í Reynisvatnsási á föstu verði og er byggingarréttur fyrir 36 íbúðir, aðallega í einbýli, óseldur. Vesturbugt Á svæðinu við Slippinn í gömlu höfninni í Reykjavík er Vesturbugt. Reykjavíkurborg hefur látið deiliskipuleggja svæðið og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 128 íbúðum. Áformað er að framkvæmdir hefjist árið 2016. Hér að neðan má sjá myndband frá öllum hverfum og hvernig Reykjavík mun breytast á næstu árum. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira
Í Reykjavík verða byggðar um 4 - 6.000 nýjar íbúðir á næstu 4 - 5 árum. Framkvæmdir við sumar þeirra eru þegar hafnar meðan aðrar eru á teikniborðinu. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá yfirlit um þessar framkvæmdir. Hvar verða umræddar íbúðir, hvenær verða þær tilbúnar og hvernig líta þær út. Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá hvernig uppbyggingunni verður háttað og hvernig hverfin eiga eftir að breytast.Holt og Hlemmur Fyrir ofan Hlemm og í nærliggjandi hverfi Holtum er mikil uppbygging og framkvæmdir víða hafnar. Hér byggir Búseti 230 íbúðir í Smiðjuholti sem er við Einholt og Þverholt , Félagsstofnun stúdenta hefur innan tíðar framkvæmdir við allt að 97 íbúðir við Brautarholt 7; Skipholt 11 - 13 er að breytast í 20 íbúða hús og á Hampiðjureitnum - Stakkholt 2 -4 eru framkvæmdir hafnar við 140 íbúðir. Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás - Hverfi í uppbyggingu Byggðin í dalnum er farin að taka á sig mynd. Úlfarsárdalur er 700 íbúða hverfi í uppbyggingu þar sem einstaklingar og fyrirtæki byggja íbúðarhúsnæði. Reykjavíkurborg selur lóðir í Úlfarsárdal á föstu verði og er byggingarréttur fyrir aðeins 120 íbúðir í einbýlis-, rað- og parhúsum óseldur. Undir Reynisvatnsási er að byggjast upp 106 íbúða hverfi einbýlis-, rað- og parhúsa. Reykjavíkurborg selur lóðir í Reynisvatnsási á föstu verði og er byggingarréttur fyrir 36 íbúðir, aðallega í einbýli, óseldur. Vesturbugt Á svæðinu við Slippinn í gömlu höfninni í Reykjavík er Vesturbugt. Reykjavíkurborg hefur látið deiliskipuleggja svæðið og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 128 íbúðum. Áformað er að framkvæmdir hefjist árið 2016. Hér að neðan má sjá myndband frá öllum hverfum og hvernig Reykjavík mun breytast á næstu árum.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira