Ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga eykur dánartíðni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 16:27 VÍSIR/VILHELM VÍSIR/AÐSEND Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýnir fram á að ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga hefur bein áhrif á dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir. Niðurstöður sýna fram á að hafi hjúkrunarfræðingur sex sjúklinga í umsjá sinni í stað átta sé dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir 30% lægri en ella. Þá er einnig talið að hver sjúklingur sem bætist í hóp hjúkrunarfræðings, umfram hverja sex sjúklinga, geti aukið dánartíðni sjúklinganna um sjö prósent. Jafnframt er sýnt fram á að með aukinni menntun hjúkrunarfræðinga, þar sem BS-gráða er lægsta menntunarstig, lækki dánartíðni sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerðir. „Við tökum þessu fagnandi af því að við viljum að það verði skilgreint hversu mörgum sjúklingum má sinna hverju sinni svo öryggi sjúklinga sé að fullu tryggt. Við viljum koma á einhverju kerfi,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Ólafur segir sjúklingana almennt veikari en áður og álagið þar af leiðandi meira. Hann segir misjafnt hversu mörgum sjúklingum hjúkrunarfræðingur sinnir, en alla jafna sé það um átta til tíu sjúklingar á hvern hjúkrunarfræðing. Oft meira að nóttu til. „Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli.“ Gögn rúmlega 422 þúsund sjúklinga sem undirgengst höfðu almennar skurðaðgerðir voru rannsökuð. Rannsóknin var gerð í níu löndum í Evrópu. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsóss „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira
Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýnir fram á að ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga hefur bein áhrif á dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir. Niðurstöður sýna fram á að hafi hjúkrunarfræðingur sex sjúklinga í umsjá sinni í stað átta sé dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir 30% lægri en ella. Þá er einnig talið að hver sjúklingur sem bætist í hóp hjúkrunarfræðings, umfram hverja sex sjúklinga, geti aukið dánartíðni sjúklinganna um sjö prósent. Jafnframt er sýnt fram á að með aukinni menntun hjúkrunarfræðinga, þar sem BS-gráða er lægsta menntunarstig, lækki dánartíðni sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerðir. „Við tökum þessu fagnandi af því að við viljum að það verði skilgreint hversu mörgum sjúklingum má sinna hverju sinni svo öryggi sjúklinga sé að fullu tryggt. Við viljum koma á einhverju kerfi,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Ólafur segir sjúklingana almennt veikari en áður og álagið þar af leiðandi meira. Hann segir misjafnt hversu mörgum sjúklingum hjúkrunarfræðingur sinnir, en alla jafna sé það um átta til tíu sjúklingar á hvern hjúkrunarfræðing. Oft meira að nóttu til. „Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli.“ Gögn rúmlega 422 þúsund sjúklinga sem undirgengst höfðu almennar skurðaðgerðir voru rannsökuð. Rannsóknin var gerð í níu löndum í Evrópu.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsóss „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira