Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2014 07:00 Sjálfsvíg eru önnur helsta dánarorsök fólks á alrinum 15-29 ára í heiminum. vísir/getty Sjálfsvígstíðni á Íslandi er með því hærra í heiminum eða 15 á hverja hundrað þúsund íbúa árið 2012. Alls 49 frömdu sjálfsvíg á Íslandi þetta ár, 12 konur og 37 karlar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Í skýrslunni eru lönd flokkuð eftir sjálfsvígstíðni og í allflestum vestrænum ríkjum er tíðnin 10 eða færri sjálfsvíg á hverja hundrað þúsund íbúa. Ísland er aftur á móti ofarlega í flokkinum 10-15 á hverja hundrað þúsund íbúa ásamt Finnlandi, Írlandi, Frakklandi og Noregi. Sjálfsvígstíðnin hefur þó lækkað töluvert á Íslandi frá árinu 2000, en árin 1999 og 2000 varð mikil sjálfsvígsbylgja á landinu og sérstaklega meðal ungra karlmanna. Flestir á aldrinum 30 til 49 ára frömdu sjálfsvíg á Íslandi árið 2012 og næst stærsti hópurinn var á aldrinum 50 til 69 ára. Aftur á móti eru sjálfsvíg talin vera önnur helsta dánarorsök ungs fólks á aldrinum 15-29 ára. Í skýrslunni kemur fram að um 804 þúsund sjálfsvíg hafi verið skráð í heiminum árið 2012, en að öllum líkindum séu þau fleiri vegna vanskráningar, og talið er að fyrir hvern einstakling sem fellur fyrir eigin hendi geri tuttugu aðrir tilraun til slíks. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Sjálfsvígstíðni á Íslandi er með því hærra í heiminum eða 15 á hverja hundrað þúsund íbúa árið 2012. Alls 49 frömdu sjálfsvíg á Íslandi þetta ár, 12 konur og 37 karlar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Í skýrslunni eru lönd flokkuð eftir sjálfsvígstíðni og í allflestum vestrænum ríkjum er tíðnin 10 eða færri sjálfsvíg á hverja hundrað þúsund íbúa. Ísland er aftur á móti ofarlega í flokkinum 10-15 á hverja hundrað þúsund íbúa ásamt Finnlandi, Írlandi, Frakklandi og Noregi. Sjálfsvígstíðnin hefur þó lækkað töluvert á Íslandi frá árinu 2000, en árin 1999 og 2000 varð mikil sjálfsvígsbylgja á landinu og sérstaklega meðal ungra karlmanna. Flestir á aldrinum 30 til 49 ára frömdu sjálfsvíg á Íslandi árið 2012 og næst stærsti hópurinn var á aldrinum 50 til 69 ára. Aftur á móti eru sjálfsvíg talin vera önnur helsta dánarorsök ungs fólks á aldrinum 15-29 ára. Í skýrslunni kemur fram að um 804 þúsund sjálfsvíg hafi verið skráð í heiminum árið 2012, en að öllum líkindum séu þau fleiri vegna vanskráningar, og talið er að fyrir hvern einstakling sem fellur fyrir eigin hendi geri tuttugu aðrir tilraun til slíks.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira