Boða aftur til mótmæla Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2014 22:24 Önnur mótmæli á morgun. visir/pjetur Aftur hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli og fara þau fram á morgun. Mótmælin eru gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Hátt í fjögur þúsund manns tóku þátt í mótmælum við Austurvöll í dag og var rafmagnað andrúmsloft á svæðinu. Mótmælin hefjast klukkan 17:00 á morgun og standa yfir til klukkan 19:00. Eftirfarandi kemur fram á Fésbókarsíðu hópsins sem boðað hefur til mótmælanna: „Fyrsta degi mótmæla er lokið, en ljóst er af ummælum bæði forsætisráðherra og fjármálaráðherra að ríkisstjórnin áformar ennþá að hundsa skýran vilja meirihluta þjóðarinnar um að halda aðildarviðræðum áfram. Nú reynir á okkur að halda áfram mótmælunum. Sýnum í verki að vilji þjóðarinnar er eitthvað sem ráðamenn geta ekki sniðgengið og að við hættum ekki fyrr en að á okkur verður hlustað.Krefjumst þess að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðnanna.“ Tengdar fréttir Námsmenn mótmæla á Austurvelli á morgun Önnur mótmælin sem fara fram á Austurvelli í vikunni. Mótmælin hefjast kl. 15 og að fundi loknum verður blásið til tónleika. 24. febrúar 2014 13:30 Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umdeilda þingsályktun ekki tæka til umræðu, hún sé hrákasmíð. 24. febrúar 2014 16:08 Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Hátt í fjögur þúsund manns voru samankomin á Austurvelli í dag til að mótmæla því að stjórnvöld hafi ákveðið að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. 24. febrúar 2014 20:43 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24. febrúar 2014 16:16 Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi Samstöðumótmæli, með fyrirhuguðum mótmælum á Austurvelli í dag, verða á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 í dag. 24. febrúar 2014 13:17 Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24. febrúar 2014 17:57 Fólk að safnast saman á Austurvelli Lögreglan hefur sett upp upp girðingar við Alþingishúsið vegna mótmæla sem boðað hefur verið til klukkan þrjú í dag. 24. febrúar 2014 14:33 Marel gaf starfsmönnum sínum frí til að mótmæla Forstjóri útflutningsrisans segir afturköllunina slá hann mjög illa. 24. febrúar 2014 15:46 Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ 23. febrúar 2014 21:02 Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21. febrúar 2014 00:46 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Aftur hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli og fara þau fram á morgun. Mótmælin eru gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Hátt í fjögur þúsund manns tóku þátt í mótmælum við Austurvöll í dag og var rafmagnað andrúmsloft á svæðinu. Mótmælin hefjast klukkan 17:00 á morgun og standa yfir til klukkan 19:00. Eftirfarandi kemur fram á Fésbókarsíðu hópsins sem boðað hefur til mótmælanna: „Fyrsta degi mótmæla er lokið, en ljóst er af ummælum bæði forsætisráðherra og fjármálaráðherra að ríkisstjórnin áformar ennþá að hundsa skýran vilja meirihluta þjóðarinnar um að halda aðildarviðræðum áfram. Nú reynir á okkur að halda áfram mótmælunum. Sýnum í verki að vilji þjóðarinnar er eitthvað sem ráðamenn geta ekki sniðgengið og að við hættum ekki fyrr en að á okkur verður hlustað.Krefjumst þess að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðnanna.“
Tengdar fréttir Námsmenn mótmæla á Austurvelli á morgun Önnur mótmælin sem fara fram á Austurvelli í vikunni. Mótmælin hefjast kl. 15 og að fundi loknum verður blásið til tónleika. 24. febrúar 2014 13:30 Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40 Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umdeilda þingsályktun ekki tæka til umræðu, hún sé hrákasmíð. 24. febrúar 2014 16:08 Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Hátt í fjögur þúsund manns voru samankomin á Austurvelli í dag til að mótmæla því að stjórnvöld hafi ákveðið að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. 24. febrúar 2014 20:43 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24. febrúar 2014 16:16 Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi Samstöðumótmæli, með fyrirhuguðum mótmælum á Austurvelli í dag, verða á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 í dag. 24. febrúar 2014 13:17 Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24. febrúar 2014 17:57 Fólk að safnast saman á Austurvelli Lögreglan hefur sett upp upp girðingar við Alþingishúsið vegna mótmæla sem boðað hefur verið til klukkan þrjú í dag. 24. febrúar 2014 14:33 Marel gaf starfsmönnum sínum frí til að mótmæla Forstjóri útflutningsrisans segir afturköllunina slá hann mjög illa. 24. febrúar 2014 15:46 Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ 23. febrúar 2014 21:02 Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21. febrúar 2014 00:46 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Námsmenn mótmæla á Austurvelli á morgun Önnur mótmælin sem fara fram á Austurvelli í vikunni. Mótmælin hefjast kl. 15 og að fundi loknum verður blásið til tónleika. 24. febrúar 2014 13:30
Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24. febrúar 2014 14:40
Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umdeilda þingsályktun ekki tæka til umræðu, hún sé hrákasmíð. 24. febrúar 2014 16:08
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Hátt í fjögur þúsund manns voru samankomin á Austurvelli í dag til að mótmæla því að stjórnvöld hafi ákveðið að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. 24. febrúar 2014 20:43
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24. febrúar 2014 16:16
Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi Samstöðumótmæli, með fyrirhuguðum mótmælum á Austurvelli í dag, verða á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 í dag. 24. febrúar 2014 13:17
Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24. febrúar 2014 17:57
Fólk að safnast saman á Austurvelli Lögreglan hefur sett upp upp girðingar við Alþingishúsið vegna mótmæla sem boðað hefur verið til klukkan þrjú í dag. 24. febrúar 2014 14:33
Marel gaf starfsmönnum sínum frí til að mótmæla Forstjóri útflutningsrisans segir afturköllunina slá hann mjög illa. 24. febrúar 2014 15:46
Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ 23. febrúar 2014 21:02
Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21. febrúar 2014 00:46
Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24. febrúar 2014 19:05