Minnihluti ánægður með veðrið í sumar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 10:38 Ánægja með veðrið eftir landshlutum. Mynd/MMR 92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem var framkvæmd 25. - 29. ágúst. Rúmlega 45 prósent landsmanna voru ánægð með sumarveðrið í sumar sem er svipað og í fyrra. Sumarið 2012 voru hins vegar rúm 96 prósent landsmanna sátt með veðrið. Eins og sjá má á myndinni að ofan voru ansi skiptar skoðanir um ágæti veðursins í sumar enda veðrið öllu betra norðan heiða og á Austurlandi en á suðvesturhorninu. Þeir sem voru búsettir á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægðastir með veðrið í sumar en þeir sem bjuggu í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur voru síst ánægðir með veðrið í sumar. Heilt yfir lagðist veðrið í sumar sambærilega í landsmenn og veður síðasta sumars (mælt í ágúst 2013). Sumrin 2014 og 2013 lögðust nokkuð verr í landsmenn heldur en sumrin 2010, 2011 og 2012. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 45,4% vera frekar eða mjög ánægð með veðrið í á Íslandi í sumar, borið saman við 44,9% sumarið 2013 og 96,3% sumarið 2012 (mælt í september). Spurt var: „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með veðrið á Íslandi í sumar (*„Veðrið að undanförnu“). Svarmöguleikar voru mjög ánægð(ur), frekar ánægð(ur), frekar óánægð(ur), mjög óánægð(ur), á ekki við og veit ekki/vil ekki svara. Samtals tóku 97,5% afstöðu til spurningarinnar. Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem var framkvæmd 25. - 29. ágúst. Rúmlega 45 prósent landsmanna voru ánægð með sumarveðrið í sumar sem er svipað og í fyrra. Sumarið 2012 voru hins vegar rúm 96 prósent landsmanna sátt með veðrið. Eins og sjá má á myndinni að ofan voru ansi skiptar skoðanir um ágæti veðursins í sumar enda veðrið öllu betra norðan heiða og á Austurlandi en á suðvesturhorninu. Þeir sem voru búsettir á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægðastir með veðrið í sumar en þeir sem bjuggu í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur voru síst ánægðir með veðrið í sumar. Heilt yfir lagðist veðrið í sumar sambærilega í landsmenn og veður síðasta sumars (mælt í ágúst 2013). Sumrin 2014 og 2013 lögðust nokkuð verr í landsmenn heldur en sumrin 2010, 2011 og 2012. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 45,4% vera frekar eða mjög ánægð með veðrið í á Íslandi í sumar, borið saman við 44,9% sumarið 2013 og 96,3% sumarið 2012 (mælt í september). Spurt var: „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með veðrið á Íslandi í sumar (*„Veðrið að undanförnu“). Svarmöguleikar voru mjög ánægð(ur), frekar ánægð(ur), frekar óánægð(ur), mjög óánægð(ur), á ekki við og veit ekki/vil ekki svara. Samtals tóku 97,5% afstöðu til spurningarinnar.
Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira