Agüero straujaður niður í teignum en fær gult spjald | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2014 14:00 Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefði átt að fá vítaspyrnu á níundu mínútu leik Southampton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag, en fékk í staðinn gult spjald fyrir dýfu. Mike Jones, dómari leiksins, gat ekki verið í betri aðstöðu til að sjá þegar Agüero var gjörsamlega straujaður niður af Jose Fonté í teignum, en í staðinn fyrir að dæma vítaspyrnu fékk Argentínumaðurinn gult. Þetta er fyrsta gula spjaldið sem Agüero fær fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og hefði það augljóslega ekki átt að koma í dag. Það er nokkuð ljóst að Mike Jones fær frí til að versla jólagjafirnar um næstu helgi. Þessa „dýfu“ má sjá í spilaranum hér að ofan.Appalling decision. Blatant penalty against Aguero. Know your players ref.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 30, 2014 Leikbrot verða ekkert mikið augljósari ... Mike Jones að sýna gæði ... Hann kann ekki og skilur ekki þennan leik. Því miður ! #Enski365— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) November 30, 2014 Var dómaranum alvara með þessa ákvörðun???— Gunnleifsson (@GulliGull1) November 30, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir City í annað sætið | Sjáðu mörkin, rauða spjaldið og "dýfuna“ Yaya Touré, Frank Lampard og Gaël Clichy skoruðu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á útivelli gegn Southampton. 30. nóvember 2014 00:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira
Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefði átt að fá vítaspyrnu á níundu mínútu leik Southampton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag, en fékk í staðinn gult spjald fyrir dýfu. Mike Jones, dómari leiksins, gat ekki verið í betri aðstöðu til að sjá þegar Agüero var gjörsamlega straujaður niður af Jose Fonté í teignum, en í staðinn fyrir að dæma vítaspyrnu fékk Argentínumaðurinn gult. Þetta er fyrsta gula spjaldið sem Agüero fær fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og hefði það augljóslega ekki átt að koma í dag. Það er nokkuð ljóst að Mike Jones fær frí til að versla jólagjafirnar um næstu helgi. Þessa „dýfu“ má sjá í spilaranum hér að ofan.Appalling decision. Blatant penalty against Aguero. Know your players ref.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 30, 2014 Leikbrot verða ekkert mikið augljósari ... Mike Jones að sýna gæði ... Hann kann ekki og skilur ekki þennan leik. Því miður ! #Enski365— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) November 30, 2014 Var dómaranum alvara með þessa ákvörðun???— Gunnleifsson (@GulliGull1) November 30, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir City í annað sætið | Sjáðu mörkin, rauða spjaldið og "dýfuna“ Yaya Touré, Frank Lampard og Gaël Clichy skoruðu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á útivelli gegn Southampton. 30. nóvember 2014 00:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira
City í annað sætið | Sjáðu mörkin, rauða spjaldið og "dýfuna“ Yaya Touré, Frank Lampard og Gaël Clichy skoruðu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á útivelli gegn Southampton. 30. nóvember 2014 00:01