Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. mars 2014 17:43 Konurnar þrjár hafa ekki sótt um. Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Þær þrjár eru með þremur reynslumestu konum sem starfa hjá fréttadeild RÚV. Óðni Jónssyni fréttastjóra var sagt upp ásamt öllum í framkvæmdastjórn Ríkisútvarpsins í síðustu viku en þeir sem fengu uppsagnarbréfið voru jafnframt hvattir til þess að sækja um aftur. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl næstkomandi. Magnús Geir Þórðarson, nýskipaður útvarpsstjóri, sagði í kjölfar uppsagnanna að eitt af hans markmiðum væru að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni, en þar sátu átta karlar og ein kona. Því höfðu einhverjir litið til þeirra Þóru, Rakelar og Sigríðar og velt því fyrir sér hvort þær hyggðust sækja um stöðu Óðins.Engin sótt um Fréttastofa Vísis hafði samband við konurnar þrjár og hafði engin þeirra sótt um stöðu fréttastjóra. Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir þær; Hvort þær hafi sótt um og hvort þær ætli sér að sækja um. Þóra Arnórsdóttir, fréttakona sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst ekki sækja um stöðuna. Þóra hóf störf hjá RÚV árið 1998. Hún hefur starfað sem fréttakona og þáttastýra til fjölda ára. Blaðamaður hafði samband við Þóru. „Nei ég hef ekki sótt um,“ svarar Þóra.Hyggstu sækja um stöðuna? „Nei, ég hef ekki í hyggju að gera það.“ Rakel Þorbergsdóttir, var skipuð varafréttastjóri RÚV árið 2012. Hún var staðgengill fréttastjóra fyrir sameiningu fréttastofa Ríkisútvarpsins árið 2008 og hefur starfað hjá RÚV í fimmtán ár, þar gegnt stöðu vaktstjóra í tæp níu ár. Rakel hefur ekki sótt um stöðuna.En hyggstu sækja um? „Ég geri ekki ráð fyrir að sækja,“ svarar Rakel. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einnig gegnt stöðu varafréttastjóra RÚV síðan árið 2012. Hún hefur setið sem fulltrúi starfsmanna í stjórn RÚV í um ár. Sigríður segist ekki hafa sótt um stöðu fréttastjóra.En hyggstu sækja um? „No comment,“ svarar Sigríður. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Þær þrjár eru með þremur reynslumestu konum sem starfa hjá fréttadeild RÚV. Óðni Jónssyni fréttastjóra var sagt upp ásamt öllum í framkvæmdastjórn Ríkisútvarpsins í síðustu viku en þeir sem fengu uppsagnarbréfið voru jafnframt hvattir til þess að sækja um aftur. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl næstkomandi. Magnús Geir Þórðarson, nýskipaður útvarpsstjóri, sagði í kjölfar uppsagnanna að eitt af hans markmiðum væru að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni, en þar sátu átta karlar og ein kona. Því höfðu einhverjir litið til þeirra Þóru, Rakelar og Sigríðar og velt því fyrir sér hvort þær hyggðust sækja um stöðu Óðins.Engin sótt um Fréttastofa Vísis hafði samband við konurnar þrjár og hafði engin þeirra sótt um stöðu fréttastjóra. Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir þær; Hvort þær hafi sótt um og hvort þær ætli sér að sækja um. Þóra Arnórsdóttir, fréttakona sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst ekki sækja um stöðuna. Þóra hóf störf hjá RÚV árið 1998. Hún hefur starfað sem fréttakona og þáttastýra til fjölda ára. Blaðamaður hafði samband við Þóru. „Nei ég hef ekki sótt um,“ svarar Þóra.Hyggstu sækja um stöðuna? „Nei, ég hef ekki í hyggju að gera það.“ Rakel Þorbergsdóttir, var skipuð varafréttastjóri RÚV árið 2012. Hún var staðgengill fréttastjóra fyrir sameiningu fréttastofa Ríkisútvarpsins árið 2008 og hefur starfað hjá RÚV í fimmtán ár, þar gegnt stöðu vaktstjóra í tæp níu ár. Rakel hefur ekki sótt um stöðuna.En hyggstu sækja um? „Ég geri ekki ráð fyrir að sækja,“ svarar Rakel. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einnig gegnt stöðu varafréttastjóra RÚV síðan árið 2012. Hún hefur setið sem fulltrúi starfsmanna í stjórn RÚV í um ár. Sigríður segist ekki hafa sótt um stöðu fréttastjóra.En hyggstu sækja um? „No comment,“ svarar Sigríður.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59
Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21