Sigmundur Davíð segir jólasveina hafa óttast mannréttindaráð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. desember 2014 17:28 Sigmundur sagði frá jólaballi á Facebook í dag. Vísir/Stefán Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur stillt sér upp með þeim sem vilja verja kristna siði í kringum jólin. Hann skaut á mannréttindaráð Reykjavíkurborgar í frásögn af jólaballi á Facebook-síðu sinni í dag og sagði að jólasveinarnir sem skemmtu börnum hafi verið smeykir og beðið fólk um að fylgjast með útsendara frá ráðinu á meðan þeir sungu Heims um ból. „Gluggagægir og Stúfur mættu galvaskir til að leiða sönginn en þegar kom að því að syngja Heims um ból urðu þeir bræður smeykir og gluggagægir bað fólk að vakta gluggana og láta vita ef sæist til útsendara frá mannréttindaráði Reykjavíkurborgar,“ skrifaði ráðherrann. Undanfarna daga hefur heyrst gagnrýni á reglur Reykjavíkurborgar og fleiri sveitarfélaga um að takmarka aðgang trúarefnis í grunnskólum en meðal annars stangast það á við samskiptareglur borgarinnar við trúfélög að flytja börnum hugvekju í kirkjum. Líf er formaður mannréttindaráðs Reykjavíkur.Vísir/GVAFréttastofa sagði frá því í gær að Líf Magneudóttir, formaður mannréttindaráðs borgarinnar, teldi heimsókn grunnskólabarna í Langholtsskóla brjóta í bága við reglurnar. Hún telur algjörlega ólíðandi að skólar hafi milligöngu um trúarinnrætingu barna. Þá vöktu einnig athygli ummæli Ingu Sigrúnar Atladóttur, skólastjóra Valsárskóla, um að hún ætlaði að verja kristnar hefðir í skólanum hjá sér. Hún sagðist bíða eftir símtali þar sem krafist sé að hætt yrði að lita Jesúmyndir og fara með nemendur í kirkju. „Það er slagur sem ég ætla að vanda mig að vinna,“ sagði hún á Facebook-síðu sinni. Post by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur stillt sér upp með þeim sem vilja verja kristna siði í kringum jólin. Hann skaut á mannréttindaráð Reykjavíkurborgar í frásögn af jólaballi á Facebook-síðu sinni í dag og sagði að jólasveinarnir sem skemmtu börnum hafi verið smeykir og beðið fólk um að fylgjast með útsendara frá ráðinu á meðan þeir sungu Heims um ból. „Gluggagægir og Stúfur mættu galvaskir til að leiða sönginn en þegar kom að því að syngja Heims um ból urðu þeir bræður smeykir og gluggagægir bað fólk að vakta gluggana og láta vita ef sæist til útsendara frá mannréttindaráði Reykjavíkurborgar,“ skrifaði ráðherrann. Undanfarna daga hefur heyrst gagnrýni á reglur Reykjavíkurborgar og fleiri sveitarfélaga um að takmarka aðgang trúarefnis í grunnskólum en meðal annars stangast það á við samskiptareglur borgarinnar við trúfélög að flytja börnum hugvekju í kirkjum. Líf er formaður mannréttindaráðs Reykjavíkur.Vísir/GVAFréttastofa sagði frá því í gær að Líf Magneudóttir, formaður mannréttindaráðs borgarinnar, teldi heimsókn grunnskólabarna í Langholtsskóla brjóta í bága við reglurnar. Hún telur algjörlega ólíðandi að skólar hafi milligöngu um trúarinnrætingu barna. Þá vöktu einnig athygli ummæli Ingu Sigrúnar Atladóttur, skólastjóra Valsárskóla, um að hún ætlaði að verja kristnar hefðir í skólanum hjá sér. Hún sagðist bíða eftir símtali þar sem krafist sé að hætt yrði að lita Jesúmyndir og fara með nemendur í kirkju. „Það er slagur sem ég ætla að vanda mig að vinna,“ sagði hún á Facebook-síðu sinni. Post by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira