Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 15:55 Þóra B. Helgadóttir fór fyrir liðinu í sínum 100. landsleik. Mynd/KSÍ/HIlmar Þór Guðmundsson Stelpurnar okkar eru komnar á blað á Algarve-mótinu í knattspyrnu en þær unnu silfurlið síðasta Evrópumóts, Noreg, 2-1, í dag.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu frá tapinu gegn Þýskalandi en hann talaði um það fyrir mótið að margir leikmenn fái tækifæri á mótinu og verður rúllað á liðinu. Markalaust var í hálfleik en eftir tvær mínútur í þeim síðari komst Ísland yfir, 1-0, þegar Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sínum ellefta landsleik.Þóra B. Helgadóttir, hinn margreyndi og magnaði markvörður Íslands, stóð vaktina í dag í sínum 100. landsleik en henni tókst því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Norðmenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 81. mínútu sem, samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ, var gegn gangi leiksins. Íslenska liðið var töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Yfirburðirnir skiluðu einu mark til viðbótar en það var markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði sigurmarkið fyrir Ísland á 85. mínútu. Flottur sigur staðreynd á Algarve og Noregur nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu. Ísland leikur því væntanlega úrslitaleik um annað sætið í riðlinum gegn Kína á mánudaginn.Fanndís Friðriksdóttir í baráttunni í dag.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Stelpurnar okkar eru komnar á blað á Algarve-mótinu í knattspyrnu en þær unnu silfurlið síðasta Evrópumóts, Noreg, 2-1, í dag.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu frá tapinu gegn Þýskalandi en hann talaði um það fyrir mótið að margir leikmenn fái tækifæri á mótinu og verður rúllað á liðinu. Markalaust var í hálfleik en eftir tvær mínútur í þeim síðari komst Ísland yfir, 1-0, þegar Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sínum ellefta landsleik.Þóra B. Helgadóttir, hinn margreyndi og magnaði markvörður Íslands, stóð vaktina í dag í sínum 100. landsleik en henni tókst því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Norðmenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 81. mínútu sem, samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ, var gegn gangi leiksins. Íslenska liðið var töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Yfirburðirnir skiluðu einu mark til viðbótar en það var markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði sigurmarkið fyrir Ísland á 85. mínútu. Flottur sigur staðreynd á Algarve og Noregur nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu. Ísland leikur því væntanlega úrslitaleik um annað sætið í riðlinum gegn Kína á mánudaginn.Fanndís Friðriksdóttir í baráttunni í dag.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55