Ólafur hættir við að taka sæti í nýrri stjórn DV Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. september 2014 15:03 Ólafur M. er framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Kú. Hann er til hægri á myndinni. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Kú, ætlar ekki að taka sæti í nýrri stjórn DV. Hann hafði gefið það út í síðustu viku að hann hygðist gera það og var kosinn til þess starfa á föstudag. Ástæðuna segir hann vera annríki. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum rétt í þessu. „Um leið og ég þakka hluthöfum DV það traust sem þeir hafa sýnt mér óska ég þeim velfarnaðar í störfum sínum og óska ég þess að DV verið áfram frjálst og óháð og friður skapist um starfsemi blaðsins. Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli,” sagði Ólafur í tilkynningunni. Ólafur var áður fyrr stjórnarformaður DV. Ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. Reynir Traustason hefur enn ekki verið rekinn sem ritstjóri en hann hefur gefið það út að hann vonist til þess að það verði gert. Ný stjórn var kosin á hluthafafundi á föstudag. Tengdar fréttir Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6. september 2014 18:27 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Reynir bíður eftir brottrekstrinum „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ 5. september 2014 23:05 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV „Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta.“ 4. september 2014 07:59 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Sjá meira
Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Kú, ætlar ekki að taka sæti í nýrri stjórn DV. Hann hafði gefið það út í síðustu viku að hann hygðist gera það og var kosinn til þess starfa á föstudag. Ástæðuna segir hann vera annríki. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum rétt í þessu. „Um leið og ég þakka hluthöfum DV það traust sem þeir hafa sýnt mér óska ég þeim velfarnaðar í störfum sínum og óska ég þess að DV verið áfram frjálst og óháð og friður skapist um starfsemi blaðsins. Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli,” sagði Ólafur í tilkynningunni. Ólafur var áður fyrr stjórnarformaður DV. Ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. Reynir Traustason hefur enn ekki verið rekinn sem ritstjóri en hann hefur gefið það út að hann vonist til þess að það verði gert. Ný stjórn var kosin á hluthafafundi á föstudag.
Tengdar fréttir Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6. september 2014 18:27 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Reynir bíður eftir brottrekstrinum „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ 5. september 2014 23:05 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV „Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta.“ 4. september 2014 07:59 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Sjá meira
Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6. september 2014 18:27
Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30
Reynir bíður eftir brottrekstrinum „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ 5. september 2014 23:05
Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58
Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV „Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta.“ 4. september 2014 07:59
Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29