Skemmtiferðaskip til Íslands í sérstakar Norðurljósasiglingar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2014 11:09 Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen. visir/gva Búist er við rúmlega hundrað þúsund ferðamönnum til landsins með skemmtiferðaskipum í sumar sem er svipaður fjöldi og á síðasta ári. ,,Það er ljóst að vinsældir Íslands eru alltaf að aukast en flóra skemmtiferðaskipa sem boðað hafa komu sína til landsins er að aukast. Við munum sjá skemmtilega nýbreytni í mars á næsta ári en þá munu koma hingað tvö skemmtiferðaskip í sérstakar Norðurljósasiglingar sem hefur ekki áður gerst,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen, en fyrirtækið þjónustar flest skemmtiferðaskipin sem koma til landsins. „Þetta eru skipin Marco Polo og Discovery og er ætlunin að þau verði á hér við land þegar næsti sólmyrkvi verður á Íslandi 20. mars 2015. Þá mun skemmtiferðaskipið Disney Magic koma til Reykjavíkur í júlí á næsta ári og stoppa yfir nótt við Skarfabakka. Þetta er í fyrsta skipti sem Disney skip kemur til Íslands.“ Björn segir að það sé augljóst að vægi Íslands sem viðkomustaðar fyrir skemmtiferðaskip sé sífellt að aukast. „Við finnum það hjá erlendum skipaútgerðum að áhugi ferðamanna á siglingum hingað eykst ár frá ári og þar horfa menn á að Ísland sé í lykilhlutverki á Norðurslóðum. Verið er að brydda upp á nýjungum í siglingum eins og þessi aukna flóra skemmtiferðaskipa hingað til lands sýnir. Norðurljósin hafa gríðarlegt aðdráttarafl eins og Norðurljósasiglingarnar eru gott dæmi um og sigling Disney Magic er undir áhrifum frá Disney myndinni Frost. Þetta býður augljóslega upp á ný og mikilvæg tækifæri fyrir okkur Íslendinga. Það eru klárlega mjög spennandi tímar framundan í þessum geira,“ segir Björn. Japanska skemmtiferðaskipið Asuka II er fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landsins á vegum TVG-Zimsen. Í sumar en skipið mun vera í Reykjavík dagana 20.-21. maí en á skipinu eru 960 farþegar. ,,Skemmtiferðaskipin eru mjög mikilvægur þáttur í ört stækkandi ferðaþjónustugeiranum sem var stærsta útflutningsafurð Íslendinga á árinu 2013. Heildarútflutningstekjur ferðaþjónustunnar námu um 275 milljörðum á síðasta ári og var greinin í fyrsta skipti efst yfir gjaldeyrisskapandi greinar hér á landi,“ segir Björn ennfremur. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Búist er við rúmlega hundrað þúsund ferðamönnum til landsins með skemmtiferðaskipum í sumar sem er svipaður fjöldi og á síðasta ári. ,,Það er ljóst að vinsældir Íslands eru alltaf að aukast en flóra skemmtiferðaskipa sem boðað hafa komu sína til landsins er að aukast. Við munum sjá skemmtilega nýbreytni í mars á næsta ári en þá munu koma hingað tvö skemmtiferðaskip í sérstakar Norðurljósasiglingar sem hefur ekki áður gerst,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen, en fyrirtækið þjónustar flest skemmtiferðaskipin sem koma til landsins. „Þetta eru skipin Marco Polo og Discovery og er ætlunin að þau verði á hér við land þegar næsti sólmyrkvi verður á Íslandi 20. mars 2015. Þá mun skemmtiferðaskipið Disney Magic koma til Reykjavíkur í júlí á næsta ári og stoppa yfir nótt við Skarfabakka. Þetta er í fyrsta skipti sem Disney skip kemur til Íslands.“ Björn segir að það sé augljóst að vægi Íslands sem viðkomustaðar fyrir skemmtiferðaskip sé sífellt að aukast. „Við finnum það hjá erlendum skipaútgerðum að áhugi ferðamanna á siglingum hingað eykst ár frá ári og þar horfa menn á að Ísland sé í lykilhlutverki á Norðurslóðum. Verið er að brydda upp á nýjungum í siglingum eins og þessi aukna flóra skemmtiferðaskipa hingað til lands sýnir. Norðurljósin hafa gríðarlegt aðdráttarafl eins og Norðurljósasiglingarnar eru gott dæmi um og sigling Disney Magic er undir áhrifum frá Disney myndinni Frost. Þetta býður augljóslega upp á ný og mikilvæg tækifæri fyrir okkur Íslendinga. Það eru klárlega mjög spennandi tímar framundan í þessum geira,“ segir Björn. Japanska skemmtiferðaskipið Asuka II er fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landsins á vegum TVG-Zimsen. Í sumar en skipið mun vera í Reykjavík dagana 20.-21. maí en á skipinu eru 960 farþegar. ,,Skemmtiferðaskipin eru mjög mikilvægur þáttur í ört stækkandi ferðaþjónustugeiranum sem var stærsta útflutningsafurð Íslendinga á árinu 2013. Heildarútflutningstekjur ferðaþjónustunnar námu um 275 milljörðum á síðasta ári og var greinin í fyrsta skipti efst yfir gjaldeyrisskapandi greinar hér á landi,“ segir Björn ennfremur.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira