Nauthólsvík eins og skíðasvæði Kjartan Atli Kjartansson skrifar 18. ágúst 2014 15:48 Margir hafa lagt leið sína í Nauthólsvík að undanförnu, enda veðrið verið gott. „Þetta verður svolítið eins og skíðasvæðaopnun, við munum taka mið af veðrinu þegar það kemur að afgreiðslutíma,“ segir Hafdís Hrund Gísladóttir, rekstrarstjóri Ylstrandarinnar í Nauthólsvík. Samkvæmt dagatalinu ætti vetrardagskrá að vera hafin, sem þýðir að Nauthólsvík sé opin frá 11 til 13 frá mánudegi til laugardags. Á sumrin er opið á milli 11 og 19. Þannig hafa margir getað notið veðurblíðunnar á höfuðborgarsvæðinu undafarna daga. Vegna óvenjulega góðs veður hefur verið ákveðið að lengja afgreiðslutímann í þessari viku, hið minnsta, sé miðað við hefðbundna vetrardagskrá. Hafdís hvetur þá sem hyggjast njóta lífsins í Nauthólsvík að kíkja á Facebook-síðu Ylstrandarinnar. „Þar munum við tilkynna hversu lengi verður opið. Þetta er allt háð því að við fáum starfsfólk til þess að manna vaktir. Við viljum reyna eins og við getum að koma til móts við þarfir fólks og leyfa því að njóta veðursins. Þannig að þegar það er gott veður stefnum við á að vera með opið hjá okkur,“ segir Hafdís.Veðurspá vikunnar fyrir höfuðborgarsvæðið er mjög góð. Eins og kom fram á Vísi í gærkvöldi virðist sólin vera komin til að vera, út vikuna. Post by Ylströndin. Veður Tengdar fréttir Sólin komin til að vera Svo virðist sem stjarnan gula ætli að vera í meira lagi sýnileg á Íslandi í næstu viku. 17. ágúst 2014 19:42 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Þetta verður svolítið eins og skíðasvæðaopnun, við munum taka mið af veðrinu þegar það kemur að afgreiðslutíma,“ segir Hafdís Hrund Gísladóttir, rekstrarstjóri Ylstrandarinnar í Nauthólsvík. Samkvæmt dagatalinu ætti vetrardagskrá að vera hafin, sem þýðir að Nauthólsvík sé opin frá 11 til 13 frá mánudegi til laugardags. Á sumrin er opið á milli 11 og 19. Þannig hafa margir getað notið veðurblíðunnar á höfuðborgarsvæðinu undafarna daga. Vegna óvenjulega góðs veður hefur verið ákveðið að lengja afgreiðslutímann í þessari viku, hið minnsta, sé miðað við hefðbundna vetrardagskrá. Hafdís hvetur þá sem hyggjast njóta lífsins í Nauthólsvík að kíkja á Facebook-síðu Ylstrandarinnar. „Þar munum við tilkynna hversu lengi verður opið. Þetta er allt háð því að við fáum starfsfólk til þess að manna vaktir. Við viljum reyna eins og við getum að koma til móts við þarfir fólks og leyfa því að njóta veðursins. Þannig að þegar það er gott veður stefnum við á að vera með opið hjá okkur,“ segir Hafdís.Veðurspá vikunnar fyrir höfuðborgarsvæðið er mjög góð. Eins og kom fram á Vísi í gærkvöldi virðist sólin vera komin til að vera, út vikuna. Post by Ylströndin.
Veður Tengdar fréttir Sólin komin til að vera Svo virðist sem stjarnan gula ætli að vera í meira lagi sýnileg á Íslandi í næstu viku. 17. ágúst 2014 19:42 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sólin komin til að vera Svo virðist sem stjarnan gula ætli að vera í meira lagi sýnileg á Íslandi í næstu viku. 17. ágúst 2014 19:42