„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2014 10:04 Brynhildur Ólafsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í Grindavík. Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins. Þar segir hún meðal annars frá því þegar hún var að labba heim frá vinkonu sinni og sex strákar réðust á hana og lömdu hana. „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig,“ segir í pistlinum sem má lesa í heild sinni að neðan. Brynhildur segist einnig hafa orðið fyrir einelti af völdum kennara síns í bænum en Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur, sem gefið er að sök að hafa lagt nemendur sína í einelti, sé enn við störf í skólanum.Brynhildur skrifað í pistli sínum að hún hafi verið auðvelt skotmark. „Ég ætla að rifja upp eitt atvik frá því að ég var barn. Eitt sinn var ég að labba heim frá vinkonu minni og þá réðust á mig sex strákar, ég reyndi að hlaupa undan þeim en datt og þá náðu þeir mér og lömdu mig, settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig. Þegar ég kom heim spurðu mamma mig og pabbi hvað hefði komið fyrir og ég sagði þeim hvað hafði gerst. Þau höfðu samband við skólann en það var ekkert aðhafst." Hún segir frá því að skólaganga hennar hafi verið erfið og hún hafi sífellt verið uppnefnd af krökkum og barin hvar og hvænær sem er. „Ég var lítil miðað við aldur og stækkaði ekki eftir fermingu og þá var farið að kanna hverju sætti og ég var send í rannsóknir sem leiddu í ljós að heiladingullinn starfaði ekki rétt og fékk ég þá viðeigandi lyf. En í skólanum var gert grín af mér fyrir þær sakir hversu seinþroska ég var." Brynhildur talar einnig um að hún hafi verið lögð í einelti af hendi kennara í Grunnskóla Grindavíkur. „Ég fékk sífellt að heyra það frá hendi umrædds kennara hversu heimsk ég væri. Hann var sífellt að setja út á lesturinn og skriftina mína. Hann sagði oft við mig hluti eins og: “Þú skilur ekkert. Þú veist ekkert í þinn haus. Þú getur ekki lesið neitt því að það kemur allt vitlaust útúr þér.” Brynhildur segir að kennarinn hafi sagt þetta fyrir framan aðra nemendur í bekknum. Pistil Brynhildar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins. Þar segir hún meðal annars frá því þegar hún var að labba heim frá vinkonu sinni og sex strákar réðust á hana og lömdu hana. „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig,“ segir í pistlinum sem má lesa í heild sinni að neðan. Brynhildur segist einnig hafa orðið fyrir einelti af völdum kennara síns í bænum en Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur, sem gefið er að sök að hafa lagt nemendur sína í einelti, sé enn við störf í skólanum.Brynhildur skrifað í pistli sínum að hún hafi verið auðvelt skotmark. „Ég ætla að rifja upp eitt atvik frá því að ég var barn. Eitt sinn var ég að labba heim frá vinkonu minni og þá réðust á mig sex strákar, ég reyndi að hlaupa undan þeim en datt og þá náðu þeir mér og lömdu mig, settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig. Þegar ég kom heim spurðu mamma mig og pabbi hvað hefði komið fyrir og ég sagði þeim hvað hafði gerst. Þau höfðu samband við skólann en það var ekkert aðhafst." Hún segir frá því að skólaganga hennar hafi verið erfið og hún hafi sífellt verið uppnefnd af krökkum og barin hvar og hvænær sem er. „Ég var lítil miðað við aldur og stækkaði ekki eftir fermingu og þá var farið að kanna hverju sætti og ég var send í rannsóknir sem leiddu í ljós að heiladingullinn starfaði ekki rétt og fékk ég þá viðeigandi lyf. En í skólanum var gert grín af mér fyrir þær sakir hversu seinþroska ég var." Brynhildur talar einnig um að hún hafi verið lögð í einelti af hendi kennara í Grunnskóla Grindavíkur. „Ég fékk sífellt að heyra það frá hendi umrædds kennara hversu heimsk ég væri. Hann var sífellt að setja út á lesturinn og skriftina mína. Hann sagði oft við mig hluti eins og: “Þú skilur ekkert. Þú veist ekkert í þinn haus. Þú getur ekki lesið neitt því að það kemur allt vitlaust útúr þér.” Brynhildur segir að kennarinn hafi sagt þetta fyrir framan aðra nemendur í bekknum. Pistil Brynhildar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“