„Þú ert leiðinleg, ljót og þykist vera manneskja sem er lögð í einelti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2014 23:55 Helga Guðný segir sögu sína. „Þegar ég byrjaði í áttunda bekk fékk ég nýjan umsjónakennara, og var hann þessi umtalaði kennari sem er nú úti um allt í fjölmiðlum. Hann kom hörmulega fram við mig. Hann tók þátt í eineltinu, gerði lítið úr mér, braut trúnaðarbrest, útilokaði mig og kom ömurlega fram við mig við tilgangslausustu aðstæður.“ Svona lýsir Helga Guðný Þorgeirsdóttir, nemandi í 10. bekk í Grunnskóla Grindavíkur, einelti sem hún hefur orðið fyrir á skólagöngu sinni. Helga Guðný hefur fengið nóg og ritaði af því tilefni opinn pistil og birti á Fésbókarsíðu sinni í kvöld. Helga lýsir grófu einelti ef hendi samnemenda sinna sem og kennara. Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur sé enn við störf í skólanum þrátt fyrir staðfest tilfelli um einelti af hans hálfu í garð nema. „Eruð þið ánægð núna? Það er ekki auðvelt að gera mig brjálaða en ykkur tókst að hrekja mig burt úr skólanum,“ segir Helga í pistli sínum. Eggjum var kastað í hús fjölskyldu hennar í vikunni og hefur hún í kjölfarið ekki mætt í skólann. ,,Dreptu þig bara," eru á meðal skilaboða sem Helga segist hafa þurft að sæta og ummælin eru fleiri:„Þú ert bara leiðinleg, ljót og þykist vera manneskja sem er lögð í einelti sem þú hefur aldrei verið og fólk hatar þig svo mikið“„Svo sakarðu fullorðið fólk um lygi !!! Mella!"„Hverjum er ekki drullu sama hvort þú skerir þig, ert fokking kjánaleg, finnst þér skrítið að fólk gerir gys af þér ahah! Ert bara ógeð,“ Vísir hefur fengið góðfúslegt leyfi frá Helgu og móður hennar til að birta umræddan pistil en hann má lesa í heild sinni hér að neðan:Pistill HelguHæhæ, Helga heiti ég og þið nennið eflaust ekkert að lesa þetta en þið sem nennið að gefa ykkur tíma, ég hef pælt í því að skrifa þetta síðan í gærkvöldi en það var yndisleg manneskja sem gaf mér kjarkinn til að skrifa þetta, takk fyrir það. En í gær varð dropinn sem fyllti mælirinn algjörlega. Það var grýtt eggi í glugga hjá okkur. Ég hef orðið fyrir einelti síðan ég byrjaði í grunnskóla og hefur það verið misslæmt en aldrei verið jafn slæmt og síðustu ca 2 og hálfa árið og bara versnað og versnað. Á þessu skólaári hefur dótinu mínu verið stolið margoft, ég verð fyrir því nokkrum sinnum í viku stundum að það er búið að bleyta skónna mína og fyrir ca 2-3 vikum síðan kom ég inn í stofu og var þá búið að hvolfa borðinu hjá mér, henda öllu úr töskunni og dreifa því um gólfið. Þegar ég kom inn í tíma var ég SVO niðurlægð. Ég var ný búin að skipta um bekk og þetta skeði. Frekar mikið social suicide ef ég á að vera hreinskilin.Þegar ég byrjaði í áttunda bekk fékk ég nýjan umsjónakennara, og var hann þessi umtalaði kennari sem er nú útum allt í fjölmiðlum. Hann kom hörmulega fram við mig. Hann tók þátt í eineltinu, gerði lítið úr mér, braut trúnaðarbrest, útilokaði mig og kom ömurlega fram við mig við tilgangslausustu aðstæður.Af öllu sem hefur komið fyrir mig innan veggja skólans fannst mér útilokunin alltaf verst af öllu. Það eina sem ég bað um var einn séns, að fólk gæfi sér tækifæri til að kynnast mér. Ég var ekki að biðja um vini. Ég var að biðja um tækifæri til að sýna það að ég væri venjuleg manneskja eins og þið. Manneskja sem væri líka á staðnum, ekki ósýnilegt blóm uppá vegg.Eruð þið ánægð núna, það er ekki auðvelt að gera mig brjálaða en ykkur tókst að hrekja mig burt úr skólanum. Eruð þið ánægð núna? Þó þið séuð það kannski núna hugsa ég að þið eigið eftir að sjá virkilega eftir þessu eftir eitthver ár þegar ég er byrjuð að fylgja mínum helstu draumum. Þá sjáið þið kannski að ég er bara venjuleg manneskja eins og þið öll.,,Dreptu þig bara" ,,Þú ert bara leiðinleg,ljót og þykist ver manneskja sem ert löggð í einelti sem þú hefur aldrei verið! og fólk hatar þig svo mikið svo sakarðu fullorðið fólk um lygi!!! Mella!" ,,Hverjum er ekki drullu sama hvort þú skerir þig, ert fokkin kjánaleg finnst þér skrítið að fólk gerir gys af þér ahah! Ert bara ógeð"Finnst ykkur þetta vera fallegt? Held að fáum finnist það. Hvað fáið þið útúr þessu? Einelti er greinilega óstöðvandi en réttlætið sigrar að lokum! En alla veganna ég veit ekki af hverju en ég hef alltaf verið sár yfir þessu en í gærkvöldi sprakk ég gjörsamlega. Ykkur á eftir að þykja það virkilega sorglegt eftir eitthver ár að hafa rústað árunum fyrir mér sem eiga að vera ,,bestu ár lífs míns". Ykkur á eftir að þykja leiðinlegt þegar þið eruð orðin fullorðin og komin með börn, á þeim tíma sem þið eigið að vera fyrirmynd fyrir börnin ykkar að þurfa að pæla í því að hafa hrakið mig burt úr skólanum.Mig hefur langað að opna mig um þetta síðan í gær en ekki þorað því útaf ykkar viðbrögðum en vitið þið hvað? Ég er ekki hrædd við ykkur og verð það aldrei, Skömmin er ykkar, ekki mín! Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 „Mér finnst þetta bara ótrúlega sorglegt mál" Eggjum var kastað í tvö hús í Grindavík í nótt, að því er virðist í tengslum við umdeilt mál í bænum, þar sem grunnskólakennari er sakaður um að leggja börn í einelti. Móðir eins barnanna kveðst vilja að þau geti farið óhrædd í skólann. 22. apríl 2014 20:00 Hagur barns er hagur samfélagsins Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu þögnina og sögðu frá einelti kennara þurfa nú að sæta ofsóknum frá bæjarbúum. 23. apríl 2014 07:00 „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21. apríl 2014 10:04 „Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21. apríl 2014 14:51 Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22. apríl 2014 10:57 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22. apríl 2014 09:29 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira
„Þegar ég byrjaði í áttunda bekk fékk ég nýjan umsjónakennara, og var hann þessi umtalaði kennari sem er nú úti um allt í fjölmiðlum. Hann kom hörmulega fram við mig. Hann tók þátt í eineltinu, gerði lítið úr mér, braut trúnaðarbrest, útilokaði mig og kom ömurlega fram við mig við tilgangslausustu aðstæður.“ Svona lýsir Helga Guðný Þorgeirsdóttir, nemandi í 10. bekk í Grunnskóla Grindavíkur, einelti sem hún hefur orðið fyrir á skólagöngu sinni. Helga Guðný hefur fengið nóg og ritaði af því tilefni opinn pistil og birti á Fésbókarsíðu sinni í kvöld. Helga lýsir grófu einelti ef hendi samnemenda sinna sem og kennara. Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur sé enn við störf í skólanum þrátt fyrir staðfest tilfelli um einelti af hans hálfu í garð nema. „Eruð þið ánægð núna? Það er ekki auðvelt að gera mig brjálaða en ykkur tókst að hrekja mig burt úr skólanum,“ segir Helga í pistli sínum. Eggjum var kastað í hús fjölskyldu hennar í vikunni og hefur hún í kjölfarið ekki mætt í skólann. ,,Dreptu þig bara," eru á meðal skilaboða sem Helga segist hafa þurft að sæta og ummælin eru fleiri:„Þú ert bara leiðinleg, ljót og þykist vera manneskja sem er lögð í einelti sem þú hefur aldrei verið og fólk hatar þig svo mikið“„Svo sakarðu fullorðið fólk um lygi !!! Mella!"„Hverjum er ekki drullu sama hvort þú skerir þig, ert fokking kjánaleg, finnst þér skrítið að fólk gerir gys af þér ahah! Ert bara ógeð,“ Vísir hefur fengið góðfúslegt leyfi frá Helgu og móður hennar til að birta umræddan pistil en hann má lesa í heild sinni hér að neðan:Pistill HelguHæhæ, Helga heiti ég og þið nennið eflaust ekkert að lesa þetta en þið sem nennið að gefa ykkur tíma, ég hef pælt í því að skrifa þetta síðan í gærkvöldi en það var yndisleg manneskja sem gaf mér kjarkinn til að skrifa þetta, takk fyrir það. En í gær varð dropinn sem fyllti mælirinn algjörlega. Það var grýtt eggi í glugga hjá okkur. Ég hef orðið fyrir einelti síðan ég byrjaði í grunnskóla og hefur það verið misslæmt en aldrei verið jafn slæmt og síðustu ca 2 og hálfa árið og bara versnað og versnað. Á þessu skólaári hefur dótinu mínu verið stolið margoft, ég verð fyrir því nokkrum sinnum í viku stundum að það er búið að bleyta skónna mína og fyrir ca 2-3 vikum síðan kom ég inn í stofu og var þá búið að hvolfa borðinu hjá mér, henda öllu úr töskunni og dreifa því um gólfið. Þegar ég kom inn í tíma var ég SVO niðurlægð. Ég var ný búin að skipta um bekk og þetta skeði. Frekar mikið social suicide ef ég á að vera hreinskilin.Þegar ég byrjaði í áttunda bekk fékk ég nýjan umsjónakennara, og var hann þessi umtalaði kennari sem er nú útum allt í fjölmiðlum. Hann kom hörmulega fram við mig. Hann tók þátt í eineltinu, gerði lítið úr mér, braut trúnaðarbrest, útilokaði mig og kom ömurlega fram við mig við tilgangslausustu aðstæður.Af öllu sem hefur komið fyrir mig innan veggja skólans fannst mér útilokunin alltaf verst af öllu. Það eina sem ég bað um var einn séns, að fólk gæfi sér tækifæri til að kynnast mér. Ég var ekki að biðja um vini. Ég var að biðja um tækifæri til að sýna það að ég væri venjuleg manneskja eins og þið. Manneskja sem væri líka á staðnum, ekki ósýnilegt blóm uppá vegg.Eruð þið ánægð núna, það er ekki auðvelt að gera mig brjálaða en ykkur tókst að hrekja mig burt úr skólanum. Eruð þið ánægð núna? Þó þið séuð það kannski núna hugsa ég að þið eigið eftir að sjá virkilega eftir þessu eftir eitthver ár þegar ég er byrjuð að fylgja mínum helstu draumum. Þá sjáið þið kannski að ég er bara venjuleg manneskja eins og þið öll.,,Dreptu þig bara" ,,Þú ert bara leiðinleg,ljót og þykist ver manneskja sem ert löggð í einelti sem þú hefur aldrei verið! og fólk hatar þig svo mikið svo sakarðu fullorðið fólk um lygi!!! Mella!" ,,Hverjum er ekki drullu sama hvort þú skerir þig, ert fokkin kjánaleg finnst þér skrítið að fólk gerir gys af þér ahah! Ert bara ógeð"Finnst ykkur þetta vera fallegt? Held að fáum finnist það. Hvað fáið þið útúr þessu? Einelti er greinilega óstöðvandi en réttlætið sigrar að lokum! En alla veganna ég veit ekki af hverju en ég hef alltaf verið sár yfir þessu en í gærkvöldi sprakk ég gjörsamlega. Ykkur á eftir að þykja það virkilega sorglegt eftir eitthver ár að hafa rústað árunum fyrir mér sem eiga að vera ,,bestu ár lífs míns". Ykkur á eftir að þykja leiðinlegt þegar þið eruð orðin fullorðin og komin með börn, á þeim tíma sem þið eigið að vera fyrirmynd fyrir börnin ykkar að þurfa að pæla í því að hafa hrakið mig burt úr skólanum.Mig hefur langað að opna mig um þetta síðan í gær en ekki þorað því útaf ykkar viðbrögðum en vitið þið hvað? Ég er ekki hrædd við ykkur og verð það aldrei, Skömmin er ykkar, ekki mín!
Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 „Mér finnst þetta bara ótrúlega sorglegt mál" Eggjum var kastað í tvö hús í Grindavík í nótt, að því er virðist í tengslum við umdeilt mál í bænum, þar sem grunnskólakennari er sakaður um að leggja börn í einelti. Móðir eins barnanna kveðst vilja að þau geti farið óhrædd í skólann. 22. apríl 2014 20:00 Hagur barns er hagur samfélagsins Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu þögnina og sögðu frá einelti kennara þurfa nú að sæta ofsóknum frá bæjarbúum. 23. apríl 2014 07:00 „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21. apríl 2014 10:04 „Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21. apríl 2014 14:51 Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22. apríl 2014 10:57 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22. apríl 2014 09:29 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira
Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03
„Mér finnst þetta bara ótrúlega sorglegt mál" Eggjum var kastað í tvö hús í Grindavík í nótt, að því er virðist í tengslum við umdeilt mál í bænum, þar sem grunnskólakennari er sakaður um að leggja börn í einelti. Móðir eins barnanna kveðst vilja að þau geti farið óhrædd í skólann. 22. apríl 2014 20:00
Hagur barns er hagur samfélagsins Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu þögnina og sögðu frá einelti kennara þurfa nú að sæta ofsóknum frá bæjarbúum. 23. apríl 2014 07:00
„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21. apríl 2014 10:04
„Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21. apríl 2014 14:51
Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22. apríl 2014 10:57
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23
Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22. apríl 2014 09:29