Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2014 09:53 Frá gjaldtöku á svæðinu. Vísir/Pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað að sýslumaður skuli framfylgja lögbanni ríkisins gegn gjaldtöku á Geysissvæðinu. Landeigendum hefur því verið gert að hætta gjaldtökunni. Málsmeðferð vegna lögbannskröfunnar hófst í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn. Í samtali við Vísi þann 1. apríl sagði Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins, að yrði kröfunni hafnað væri hægt að skjóta þeirri ákvörðun til hæstaréttar. Einnig þyrfti að höfða dómsmál til að fá úr því skorið hver raunveruleg réttindi aðila á svæðinu væru. Sýslumaður hafði hafnað lögbannskröfunni þann 17. mars, tveimur dögum eftir að gjaldtakan hófst, en ríkið skaut þó málinu til Héraðsdóms Suðurlands. Gjaldtakan hófst þann 15. mars og hefur innganga á svæðið kostað 600 krónur. Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37 Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19. mars 2014 20:00 Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12. apríl 2014 13:39 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað að sýslumaður skuli framfylgja lögbanni ríkisins gegn gjaldtöku á Geysissvæðinu. Landeigendum hefur því verið gert að hætta gjaldtökunni. Málsmeðferð vegna lögbannskröfunnar hófst í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn. Í samtali við Vísi þann 1. apríl sagði Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins, að yrði kröfunni hafnað væri hægt að skjóta þeirri ákvörðun til hæstaréttar. Einnig þyrfti að höfða dómsmál til að fá úr því skorið hver raunveruleg réttindi aðila á svæðinu væru. Sýslumaður hafði hafnað lögbannskröfunni þann 17. mars, tveimur dögum eftir að gjaldtakan hófst, en ríkið skaut þó málinu til Héraðsdóms Suðurlands. Gjaldtakan hófst þann 15. mars og hefur innganga á svæðið kostað 600 krónur.
Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37 Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19. mars 2014 20:00 Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12. apríl 2014 13:39 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49
Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37
Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19. mars 2014 20:00
Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57
Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15
Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32
Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12. apríl 2014 13:39
Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21