Vinstri og hægri pólitík úr sögunni að mati þekkingarfræðings Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júlí 2015 16:31 Steve Fuller er félagslegur þekkingarfræðingur. Vísir/TEDx Hugmyndin um vinstri og hægri væng í pólitík hefur verið langlíf en er nú á undanhaldi að mati Steve Fuller, prófessors í þekkingarfræði við Warwick háskóla. Hann hélt fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí síðastliðnum þar sem hann kynnti hugmyndir sínar um upp og niður hreyfingar í stjórnmálum frekar en hægri og vinstri öfl. Sérstaklega áhugavert er að skoða hugmyndir Fullers fyrir Íslendinga þar sem þingmönnum hefur verið tíðrætt um nauðsyn breytinga þegar kemur að lýðræði og ákvarðanatöku í landinu auk þess sem þjóðin hefur kallað eftir öðruvísi vinnubrögðum.Sjá einnig: Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra Fuller segist í fyrirlestrinum hafa orðið var við það, eins og fleiri prófessorar, að nemendur hans hafi áhuga á pólitík og álíti sig virka í því sem þeir kalla pólitík en það passi ekki inn í vinstri hægri kerfi stjórnmálanna í dag. Skilgreining flokka og manna í vinstri og hægri væng stjórnmála á rætur sínar að rekja til frönsku byltingarinnar eins og kunnugt er. Þá sátu þeir hægra megin í þinginu sem töldu lögmæti eiga að sækja í fortíðina. „Það átti að treysta hefðinni og því sem hefur virkað í fortíðinni,“ segir Fuller. En hvað þeir sem vildu breytingar og að fara nýja leið sátu vinstra megin í þinginu. Fólk mun skiptast í upp- og niðursinna „Í upphafi var spurningin milli vinstri og hægri hvort fortíðin veitti einskonar sjálfvirka lagaheimild fyrir áframhaldandi framtíð eða hvort það var alltaf opin ákvörðun um hvernig við höldum til framtíðar.“ Fuller bendir á að þessi skilgreining hafi breyst mikið á síðastliðnum árum. Að hans mati mun hún brátt verða úrelt og fólk taki að skilgreina sig sem uppsinnaða og niðursinnaða í pólitík.Sjá einnig: Bjarni vill breytingar: „Menn mala fram á nótt“ Uppsinnaðir, á ensku kallar Fuller þá upwingers, verða þá þeir sem líta til geimsins frekar en niður á jörðina og trúa því að mannkynið geti og eigi að taka úthugsaðar áhættur til þess að við getum þróast enn frekar. Það fólk trúir því að við höfum náð þeim árangri sem við höfum náð í dag með því að hugsa stórt og þannig að ekkert hamli okkur. Niðursinnaðir, sem á ensku kallast downwingers, eru þeir sem telja að möguleika mannsins verði að miða við náttúruna sem skapaði okkur fyrst og fremst, við séum í grunninn dýr og ekkert æðri öðrum stofnum. Fuller útskýrir þetta í fyrirlestrinum sem sjá má hér að neðan. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Hugmyndin um vinstri og hægri væng í pólitík hefur verið langlíf en er nú á undanhaldi að mati Steve Fuller, prófessors í þekkingarfræði við Warwick háskóla. Hann hélt fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí síðastliðnum þar sem hann kynnti hugmyndir sínar um upp og niður hreyfingar í stjórnmálum frekar en hægri og vinstri öfl. Sérstaklega áhugavert er að skoða hugmyndir Fullers fyrir Íslendinga þar sem þingmönnum hefur verið tíðrætt um nauðsyn breytinga þegar kemur að lýðræði og ákvarðanatöku í landinu auk þess sem þjóðin hefur kallað eftir öðruvísi vinnubrögðum.Sjá einnig: Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra Fuller segist í fyrirlestrinum hafa orðið var við það, eins og fleiri prófessorar, að nemendur hans hafi áhuga á pólitík og álíti sig virka í því sem þeir kalla pólitík en það passi ekki inn í vinstri hægri kerfi stjórnmálanna í dag. Skilgreining flokka og manna í vinstri og hægri væng stjórnmála á rætur sínar að rekja til frönsku byltingarinnar eins og kunnugt er. Þá sátu þeir hægra megin í þinginu sem töldu lögmæti eiga að sækja í fortíðina. „Það átti að treysta hefðinni og því sem hefur virkað í fortíðinni,“ segir Fuller. En hvað þeir sem vildu breytingar og að fara nýja leið sátu vinstra megin í þinginu. Fólk mun skiptast í upp- og niðursinna „Í upphafi var spurningin milli vinstri og hægri hvort fortíðin veitti einskonar sjálfvirka lagaheimild fyrir áframhaldandi framtíð eða hvort það var alltaf opin ákvörðun um hvernig við höldum til framtíðar.“ Fuller bendir á að þessi skilgreining hafi breyst mikið á síðastliðnum árum. Að hans mati mun hún brátt verða úrelt og fólk taki að skilgreina sig sem uppsinnaða og niðursinnaða í pólitík.Sjá einnig: Bjarni vill breytingar: „Menn mala fram á nótt“ Uppsinnaðir, á ensku kallar Fuller þá upwingers, verða þá þeir sem líta til geimsins frekar en niður á jörðina og trúa því að mannkynið geti og eigi að taka úthugsaðar áhættur til þess að við getum þróast enn frekar. Það fólk trúir því að við höfum náð þeim árangri sem við höfum náð í dag með því að hugsa stórt og þannig að ekkert hamli okkur. Niðursinnaðir, sem á ensku kallast downwingers, eru þeir sem telja að möguleika mannsins verði að miða við náttúruna sem skapaði okkur fyrst og fremst, við séum í grunninn dýr og ekkert æðri öðrum stofnum. Fuller útskýrir þetta í fyrirlestrinum sem sjá má hér að neðan.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira