SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. september 2015 13:55 Frá fundi samninganefnda þriggja stærstu félaga BSRB (SFR, SLFÍ, og LL) og samninganefndar ríkisins hjá ríkissáttasemjara í seinustu viku. Fundurinn var árangurslaus. Vísir/Gva Félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, sætta sig ekki við minni launahækkanir en úrskurðir gerðardóms fólu í sér. Framkvæmdastjóri félagsins segir þá til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa átt í sameiginlegum kjaraviðræðum við ríkið síðustu mánuði. Kjarasamingar þeirra hafa verið lausir síðan í maí og í júní var deilunni vísað til Ríkissáttasemjara. Ekkert þokast hins vegar í samkomulagsátt og hafa sjö fundur verið haldnir hjá Ríkissáttasemjara og ber enn mjög mikið á milli deiluaðila. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að samninganefnd þeirra vilji fá sambærilegar launahækkanir úrskurðir gerðardóms nú í ágúst fólu í sér. „Gerðardómur er ákveðin fyrirmynd að þeim samningum sem að eftir á að gera á vettvangi ríkisins, það er alveg klárt mál. Ríkið samdi fyrir 8 mánuðum um launahækkanir til ákveðinna stétta á bilinu 27-30%. Gerðardómur hann kemst að þeirri niðurstöðu að hjúkrunarfræðingar að þeir eigi að fá 30% á þessu samningstímabili en svo segir ríkið við okkur sko nei, nei þið eigið bara að fá 17, kannski 20%. Það bara er ekki til umræðu og þessi fyrirliting sem kemur fram í afstöðu ríkisins til þessara starfsmannahópa með þessari afstöðu hún er raunverulega ekki líðandi,“ segir Þórarinn. Þórinn segir að baráttufundur félagsmanna verði haldinn í Háskólabíói klukkan fimm á morgun. Trúnaðarmannaráð SFR fundar svo á miðvikudaginn og þar verður tekin ákvörðun um hvort að farið verði í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. „Fólk er bara núna tilbúið til að fara í baráttu. Okkar kannanir sýna það að það er 85-90% stuðningur við það að fara bara í átök og reyna að koma vitinu fyrir ríkisvaldið,“ segir Þórinn Eyfjörð. Tengdar fréttir Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, sætta sig ekki við minni launahækkanir en úrskurðir gerðardóms fólu í sér. Framkvæmdastjóri félagsins segir þá til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa átt í sameiginlegum kjaraviðræðum við ríkið síðustu mánuði. Kjarasamingar þeirra hafa verið lausir síðan í maí og í júní var deilunni vísað til Ríkissáttasemjara. Ekkert þokast hins vegar í samkomulagsátt og hafa sjö fundur verið haldnir hjá Ríkissáttasemjara og ber enn mjög mikið á milli deiluaðila. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að samninganefnd þeirra vilji fá sambærilegar launahækkanir úrskurðir gerðardóms nú í ágúst fólu í sér. „Gerðardómur er ákveðin fyrirmynd að þeim samningum sem að eftir á að gera á vettvangi ríkisins, það er alveg klárt mál. Ríkið samdi fyrir 8 mánuðum um launahækkanir til ákveðinna stétta á bilinu 27-30%. Gerðardómur hann kemst að þeirri niðurstöðu að hjúkrunarfræðingar að þeir eigi að fá 30% á þessu samningstímabili en svo segir ríkið við okkur sko nei, nei þið eigið bara að fá 17, kannski 20%. Það bara er ekki til umræðu og þessi fyrirliting sem kemur fram í afstöðu ríkisins til þessara starfsmannahópa með þessari afstöðu hún er raunverulega ekki líðandi,“ segir Þórarinn. Þórinn segir að baráttufundur félagsmanna verði haldinn í Háskólabíói klukkan fimm á morgun. Trúnaðarmannaráð SFR fundar svo á miðvikudaginn og þar verður tekin ákvörðun um hvort að farið verði í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. „Fólk er bara núna tilbúið til að fara í baráttu. Okkar kannanir sýna það að það er 85-90% stuðningur við það að fara bara í átök og reyna að koma vitinu fyrir ríkisvaldið,“ segir Þórinn Eyfjörð.
Tengdar fréttir Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00
Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00
„Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44