Erlent

Harður vetur í Afganistan

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það skortir mikið upp á lífsgæði fólksins í Afganistan.
Það skortir mikið upp á lífsgæði fólksins í Afganistan. NordicPhotos/afp
Flóttastúlka frá Afganistan spókar sig í borginni Herat.

Mikið atvinnuleysi ríkir í Afganistan og þar er dýrt að lifa.

Þetta hefur aukið á vanda fólks sem hefur í fá hús að venda þegar veturinn er sem harðastur.

Miklar sveiflur geta verið í veðri í Afganistan, bæði milli dags og nætur en einnig milli árstíða. Á veturna berast vindar frá Rússlandi og þeir geta valdið stormi, ískaldri rigningu og snjókomu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×