Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 15:40 Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem þau funduðu með Petró Pórósjenkó Úkraínuforseta. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu til Moskvu nú síðdegis til að ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um ástandið í Úkraínu.Í frétt norska ríkisútvarpsins er haft eftir sérfræðingi í málefnum Rússlands að menn ættu ekki vera með of miklar væntingar til að samkomulag náist í bráð. Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti gaf samþykki sitt fyrir tillögu leiðtoganna, þrátt fyrir að hann hafi sett einhverja fyrirvara. Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar náðu í morgun samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum í og í kringum borgina Debaltseve. Var það gert til að gefa óbreyttum borgurum borgarinnar færi á að yfirgefa hana, en harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Lítið hefur verið gefið upp um innihald friðaráætlunarinnar en rússneska fréttastofan Interfax segir að Merkel og Hollande styðji áætlun sem feli í sér aukna sjálfstjórn héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu, en að héruðin verði áfram undir úkraínskum fána. Í friðaráætluninni felst meðal annars:Rússneska verður viðurkennd opinberlega til jafns við úkraínsku. Flestir íbúar í þessum hluta Úkraínu tala rússnesku.Héruðin fá aukna sjálfstjórn, bæði efnahagslega og stjórnsýslulega.Friðarsamkomulag með samþykki Rússlandsstjórnar er líklegt til að innihalda skuldbindingu um að Úkraína gerist ekki aðili að NATO.Rússnesk stjórnvöld eiga ekki að skipta sér af ákvörðunum Úkraínustjórnar um samstarfsþjóðir Úkraínu. Rússlandsstjórn og Pútín forseti hafa áður lýst því yfir að NATO-aðild Úkraínu myndi jafnast á við stríðsyfirlýsingu. Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu til Moskvu nú síðdegis til að ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um ástandið í Úkraínu.Í frétt norska ríkisútvarpsins er haft eftir sérfræðingi í málefnum Rússlands að menn ættu ekki vera með of miklar væntingar til að samkomulag náist í bráð. Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti gaf samþykki sitt fyrir tillögu leiðtoganna, þrátt fyrir að hann hafi sett einhverja fyrirvara. Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar náðu í morgun samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum í og í kringum borgina Debaltseve. Var það gert til að gefa óbreyttum borgurum borgarinnar færi á að yfirgefa hana, en harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Lítið hefur verið gefið upp um innihald friðaráætlunarinnar en rússneska fréttastofan Interfax segir að Merkel og Hollande styðji áætlun sem feli í sér aukna sjálfstjórn héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu, en að héruðin verði áfram undir úkraínskum fána. Í friðaráætluninni felst meðal annars:Rússneska verður viðurkennd opinberlega til jafns við úkraínsku. Flestir íbúar í þessum hluta Úkraínu tala rússnesku.Héruðin fá aukna sjálfstjórn, bæði efnahagslega og stjórnsýslulega.Friðarsamkomulag með samþykki Rússlandsstjórnar er líklegt til að innihalda skuldbindingu um að Úkraína gerist ekki aðili að NATO.Rússnesk stjórnvöld eiga ekki að skipta sér af ákvörðunum Úkraínustjórnar um samstarfsþjóðir Úkraínu. Rússlandsstjórn og Pútín forseti hafa áður lýst því yfir að NATO-aðild Úkraínu myndi jafnast á við stríðsyfirlýsingu.
Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00
Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13