Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. mars 2015 19:15 Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. Bardagamennirnir keppa fyrir hönd Mjölnis og eru tilbúnir í slaginn. Vigtun fór fram í hádeginu í dag og náðu allir vigt. Eftir vigtunina skelltu þeir sér á Nandos og fengu sér kærkomna máltíð enda hafa strákarnir borðað lítið sem ekkert síðustu daga. „Við ætlum á brasilískt steikhús í kvöld og éta yfir okkur af kjöti. Það er venjan að fara í bíó kvöldið fyrir bardagana og við munum halda í þá hefð í kvöld,“segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er með í för. Birgir Örn Tómasson (2-0) berst um léttvigtartitilinn en hann mætir Gavin Hughes (5-0) í lokabardaga kvöldsins. Bjarki Þór Pálsson hirti sama belti í fyrra en þurfti að láta það af hendi þar sem hann snýr sér að atvinnumennsku í íþróttinni. Birgir Örn getur því haldið beltinu í höndum Mjölnis með sigri. Kapparnir munu taka því rólega á morgun áður en þeir halda upp í höll um fjögur leitið. Fyrstur á vað er Bjarki Ómarsson og er reiknað með að hann byrji á milli 21 og 22 annað kvöld og þeir Magnús og Birgir einhverju síðar. Þess má geta að Gunnar Nelson er með í för en hann sér um Snapchat reikning Nova þessa dagana. Þeir sem fylgja Nova á Snapchat undir nafninu novaisland geta skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með ferðum strákanna.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim BarnettSjá einnig: Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin HughesBirgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson.mynd/mjölnir MMA Tengdar fréttir Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00 Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Sjá meira
Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. Bardagamennirnir keppa fyrir hönd Mjölnis og eru tilbúnir í slaginn. Vigtun fór fram í hádeginu í dag og náðu allir vigt. Eftir vigtunina skelltu þeir sér á Nandos og fengu sér kærkomna máltíð enda hafa strákarnir borðað lítið sem ekkert síðustu daga. „Við ætlum á brasilískt steikhús í kvöld og éta yfir okkur af kjöti. Það er venjan að fara í bíó kvöldið fyrir bardagana og við munum halda í þá hefð í kvöld,“segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er með í för. Birgir Örn Tómasson (2-0) berst um léttvigtartitilinn en hann mætir Gavin Hughes (5-0) í lokabardaga kvöldsins. Bjarki Þór Pálsson hirti sama belti í fyrra en þurfti að láta það af hendi þar sem hann snýr sér að atvinnumennsku í íþróttinni. Birgir Örn getur því haldið beltinu í höndum Mjölnis með sigri. Kapparnir munu taka því rólega á morgun áður en þeir halda upp í höll um fjögur leitið. Fyrstur á vað er Bjarki Ómarsson og er reiknað með að hann byrji á milli 21 og 22 annað kvöld og þeir Magnús og Birgir einhverju síðar. Þess má geta að Gunnar Nelson er með í för en hann sér um Snapchat reikning Nova þessa dagana. Þeir sem fylgja Nova á Snapchat undir nafninu novaisland geta skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með ferðum strákanna.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim BarnettSjá einnig: Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin HughesBirgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson.mynd/mjölnir
MMA Tengdar fréttir Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00 Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Sjá meira
Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00
Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30