Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2015 22:14 Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Vísir/AP Vígamenn Íslamska ríkisins kveiktu í fjölda olíubrunna nærri borginni Tikrit, sem íraski herinn situr nú um. Vitni segja að þeir hafi kveikt í brunnunum til að skýla sér gegn árás herþyrla. Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa brunnarnir verið stór tekjulind ISIS, þrátt fyrir að þeir hafi ekki búið yfir tæknikunnáttu til að nýta þá fyllilega. Áður en ISIS tók yfir svæðinu framleiddu brunnarnir um 2.500 tunnur af olíu á dag. Reuters segir að útkoma umsátursins um Tikrit muni skipta sköpum fyrir áframhald sóknar hersins. Hertaka borgarinnar væri fyrsta skrefið í að ná borginni Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Hún hefur verið í haldi ISIS í um sjö mánuði. Þá hafa vopnaðar sveitir sem studdar eru af Íran tekið þátt í umsátrinu, en þeim er stýrt af írönskum hershöfðingja. Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lýst yfir áhyggjum af því og segja Íran vera að taka yfir Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22 Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins kveiktu í fjölda olíubrunna nærri borginni Tikrit, sem íraski herinn situr nú um. Vitni segja að þeir hafi kveikt í brunnunum til að skýla sér gegn árás herþyrla. Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa brunnarnir verið stór tekjulind ISIS, þrátt fyrir að þeir hafi ekki búið yfir tæknikunnáttu til að nýta þá fyllilega. Áður en ISIS tók yfir svæðinu framleiddu brunnarnir um 2.500 tunnur af olíu á dag. Reuters segir að útkoma umsátursins um Tikrit muni skipta sköpum fyrir áframhald sóknar hersins. Hertaka borgarinnar væri fyrsta skrefið í að ná borginni Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Hún hefur verið í haldi ISIS í um sjö mánuði. Þá hafa vopnaðar sveitir sem studdar eru af Íran tekið þátt í umsátrinu, en þeim er stýrt af írönskum hershöfðingja. Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lýst yfir áhyggjum af því og segja Íran vera að taka yfir Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22 Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22
Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45