Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Óskar Ófeigur Jónsson frá Kazakstan skrifar 28. mars 2015 18:39 vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. Jóhann Berg lagði upp fyrsta markið og fiskaði aukaspyrnuna sem gaf annað markið. „Ég kom nokkuð sterkur inn í þennan leik þó að ég hefði átt að skora því ég átti þarna skot sem áttu að lenda í netinu," sagði Jóhann Berg. „Ég er sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára og það var frábært að hann skoraði í dag," sagði Jóhann Berg. „Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum en slökuðum aðeins á í seinni hálfleiknum. Við gáfum þeim meiri tíma á boltanum en við kláruðum þetta mjög vel með þriðja markinu," sagði Jóhann Berg. „Það var smá pressa hjá þeim fyrstu fimm mínútunar og þeir eru harðir í föstum leikatriðum. Það er þeirra helsta vopn en ég held að þetta hafi verið nokkuð þægilegt í dag," sagði Jóhann Berg. Jóhann Berg nýtti sér mjög vel mistök markvarðar Kasakstan í fyrsta markinu. „Maður reynir alltaf að lesa markvörðinn en hann var bara með lélegt útspark sem fór beint á kassann á karlinum. Ég setti hann bara lauflétt á Eið Smára sem skoraði," sagði Jóhann Berg. „Ég sá þetta góða hlaup hjá Eiði og þetta var mjög vel klárað hjá honum," sagði Jóhann Berg. „Það var síðan frábært að ná öðrum markinu því þá gátum við aðeins slakað á. Við slökuðum kannski full mikið á en þriðja markið kláraði þetta," sagði Jóhann Berg. „Nú lítur þetta mjög vel. Nú er bara alvöruleikur á móti Tékklandi í sumar. Vonandi held ég áfram á þessari braut og held líka áfram að spila vel með mínu liði," sagði Jóhann Berg að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. mars 2015 18:20 Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. 28. mars 2015 18:22 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. Jóhann Berg lagði upp fyrsta markið og fiskaði aukaspyrnuna sem gaf annað markið. „Ég kom nokkuð sterkur inn í þennan leik þó að ég hefði átt að skora því ég átti þarna skot sem áttu að lenda í netinu," sagði Jóhann Berg. „Ég er sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára og það var frábært að hann skoraði í dag," sagði Jóhann Berg. „Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum en slökuðum aðeins á í seinni hálfleiknum. Við gáfum þeim meiri tíma á boltanum en við kláruðum þetta mjög vel með þriðja markinu," sagði Jóhann Berg. „Það var smá pressa hjá þeim fyrstu fimm mínútunar og þeir eru harðir í föstum leikatriðum. Það er þeirra helsta vopn en ég held að þetta hafi verið nokkuð þægilegt í dag," sagði Jóhann Berg. Jóhann Berg nýtti sér mjög vel mistök markvarðar Kasakstan í fyrsta markinu. „Maður reynir alltaf að lesa markvörðinn en hann var bara með lélegt útspark sem fór beint á kassann á karlinum. Ég setti hann bara lauflétt á Eið Smára sem skoraði," sagði Jóhann Berg. „Ég sá þetta góða hlaup hjá Eiði og þetta var mjög vel klárað hjá honum," sagði Jóhann Berg. „Það var síðan frábært að ná öðrum markinu því þá gátum við aðeins slakað á. Við slökuðum kannski full mikið á en þriðja markið kláraði þetta," sagði Jóhann Berg. „Nú lítur þetta mjög vel. Nú er bara alvöruleikur á móti Tékklandi í sumar. Vonandi held ég áfram á þessari braut og held líka áfram að spila vel með mínu liði," sagði Jóhann Berg að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. mars 2015 18:20 Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. 28. mars 2015 18:22 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55
Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. mars 2015 18:20
Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. 28. mars 2015 18:22
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13