Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Linda Blöndal skrifar 10. maí 2015 13:24 Formaður rafiðnaðarsambandsins, Kristján Þórður Snæbjarnarson, segir að kröfur iðnaðarmanna þurfi ekki að kosta mikið enda vinni margir á markaðslaunum. Hækka verði lágmarkslaunin um hundrað þúsund krónur. Átjánda þingi sambandsins lauk í gær og fulltrúum þar voru kjaramálin eðlilega ofarlega í huga. Kristján Þórður segir að áherslan sé að hækka lámarkslaunin upp að markaðslaunum sem margir iðnaðarmenn vinna eftir. Krafan er um að hækka lágmarkslaunin úr 280 þúsund krónum í 380 þúsund. Iðnaðarmannafélögin lýstu þann 6. maí síðastliðinn yfir árangurslausum viðræðum við SA og hafa hafið undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild. Það eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, Samiðn, Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag hársnyrtisveina og Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM). Kristján segir kröfur þessara félaga fara vel saman. „Við erum með sameiginlegar kröfur og við viljum taka á dagvinnulaunum iðnaðarmanna í heild sinni. Lágmarkslaun iðnaðarmanna eru nánast þau sömu á milli samninga en við erum með kröfu um að fara með lágmarkslaun iðnaðarmanna upp í 381 þúsund krónur,“ segir hann en bætir við að langstærstur hópur iðnaðarmanna fái greidd hærri laun. „Það er verið að lyfta gólfinu upp að markaðslaunum og það kostar töluvert mikið minna en prósenta segir til um.“ Kristján bendir á að iðnaðarmenn hér á landi hafi ávallt þurft að vinna mjög langan vinnudag til að ná endum saman og núhafa margir þeirra reynslu af störfum í Noregi og samanburðurinn sannfæri menn um að breytingar verði að vera. „Þar eru menn að horfa til líka þeirrar reynslu sem þeir hafa verið að ná í nágrannalöndum okkar. Þegar okkar félagsmenn eru að fara til Noregs til starfa þá fá menn þar töluvert betri kjör fyrir dagvinnuna,“ segir hann. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Sjá meira
Formaður rafiðnaðarsambandsins, Kristján Þórður Snæbjarnarson, segir að kröfur iðnaðarmanna þurfi ekki að kosta mikið enda vinni margir á markaðslaunum. Hækka verði lágmarkslaunin um hundrað þúsund krónur. Átjánda þingi sambandsins lauk í gær og fulltrúum þar voru kjaramálin eðlilega ofarlega í huga. Kristján Þórður segir að áherslan sé að hækka lámarkslaunin upp að markaðslaunum sem margir iðnaðarmenn vinna eftir. Krafan er um að hækka lágmarkslaunin úr 280 þúsund krónum í 380 þúsund. Iðnaðarmannafélögin lýstu þann 6. maí síðastliðinn yfir árangurslausum viðræðum við SA og hafa hafið undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild. Það eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, Samiðn, Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag hársnyrtisveina og Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM). Kristján segir kröfur þessara félaga fara vel saman. „Við erum með sameiginlegar kröfur og við viljum taka á dagvinnulaunum iðnaðarmanna í heild sinni. Lágmarkslaun iðnaðarmanna eru nánast þau sömu á milli samninga en við erum með kröfu um að fara með lágmarkslaun iðnaðarmanna upp í 381 þúsund krónur,“ segir hann en bætir við að langstærstur hópur iðnaðarmanna fái greidd hærri laun. „Það er verið að lyfta gólfinu upp að markaðslaunum og það kostar töluvert mikið minna en prósenta segir til um.“ Kristján bendir á að iðnaðarmenn hér á landi hafi ávallt þurft að vinna mjög langan vinnudag til að ná endum saman og núhafa margir þeirra reynslu af störfum í Noregi og samanburðurinn sannfæri menn um að breytingar verði að vera. „Þar eru menn að horfa til líka þeirrar reynslu sem þeir hafa verið að ná í nágrannalöndum okkar. Þegar okkar félagsmenn eru að fara til Noregs til starfa þá fá menn þar töluvert betri kjör fyrir dagvinnuna,“ segir hann.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Sjá meira