Vara við skjálfta til að draga úr slysahættu Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júní 2015 20:46 Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. Almannavarnir segja vísbendingar um spennu í jarðskorpunni á Bláfjalla- og Krýsuvíkursvæðinu sem framkallað geti skjálfta allt að 6,5 stigum. Skjálfti upp á fjögur stig sem varð fyrir þremum vikum með upptök við Kleifarvatn er sá stærsti í aukinni skjálftavirkni sem vísindamenn Veðurstofunnar greina og er tilefni þeirrar viðvörunar sem Almannavarnir sendu út í dag. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir að tilkynningin hafi ekki verið send út til að hræða almenning heldur til að upplýsa um óstöðugleika sem þau telji sig sjá í smáskjálftavirkni á svæði frá Kleifarvatni að Ölfusi.Skjálftaviðvörun er ekki til að hræða fólk heldur til að upplýsa um hættuna, segir Kristín.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Vakin er sérstök athygli á því hversu nálægt þetta er byggðinni á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem búast megi við skjálfta allt að 6,5 stigum segir Kristín rétt að nýta tækifærið fyrir fólk að skoða aðstæður heima hjá sér í því skyni að draga úr hættu á tjóni og slysum á fólki. Kristín segir hins vegar enga leið að segja til um hvenær eða hvort það komi svo stór skjálfti. „Kannski leysist þetta bara af sjálfu sér og það verður enginn skjálfti.“ Tengdar fréttir Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28 Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Innlent Fleiri fréttir NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Sjá meira
Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. Almannavarnir segja vísbendingar um spennu í jarðskorpunni á Bláfjalla- og Krýsuvíkursvæðinu sem framkallað geti skjálfta allt að 6,5 stigum. Skjálfti upp á fjögur stig sem varð fyrir þremum vikum með upptök við Kleifarvatn er sá stærsti í aukinni skjálftavirkni sem vísindamenn Veðurstofunnar greina og er tilefni þeirrar viðvörunar sem Almannavarnir sendu út í dag. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir að tilkynningin hafi ekki verið send út til að hræða almenning heldur til að upplýsa um óstöðugleika sem þau telji sig sjá í smáskjálftavirkni á svæði frá Kleifarvatni að Ölfusi.Skjálftaviðvörun er ekki til að hræða fólk heldur til að upplýsa um hættuna, segir Kristín.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Vakin er sérstök athygli á því hversu nálægt þetta er byggðinni á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem búast megi við skjálfta allt að 6,5 stigum segir Kristín rétt að nýta tækifærið fyrir fólk að skoða aðstæður heima hjá sér í því skyni að draga úr hættu á tjóni og slysum á fólki. Kristín segir hins vegar enga leið að segja til um hvenær eða hvort það komi svo stór skjálfti. „Kannski leysist þetta bara af sjálfu sér og það verður enginn skjálfti.“
Tengdar fréttir Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28 Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Innlent Fleiri fréttir NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Sjá meira
Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28
Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19