Borgarstjórn bregst við Beauty Tips-byltingunni Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 23:31 Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, flutti tillöguna. Vísir Samþykkt var á borgarstjórnarfundi í dag að fela svonefndri ofbeldisvarnarnefnd að vinna tillögur að aðgerðum til að styrkja fornvarnarstarf vegna kynbundins ofbeldis og mæta þörfum þolenda. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, flutti tillöguna en stofnun þessarar nefndar var samþykkt á sérstökum hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn í mars síðastliðnum. „Kynbundið ofbeldi er því miður hversdagslegur hluti af samfélaginu,“ sagði Sóley á fundinum í dag. „Það er óþolandi og því verður að útrýma.“ Samkvæmt tilkynningu frá borginni er það samdóma álit allra flokka í borgarstjórn að bregðast þurfi við hinni svokölluðu „Beauty Tips-byltingu,“ þar sem fleiri hundruð kvenna og stúlkna hafa stigið fram á samfélagsmiðlum og sagt frá reynslu sinni af kynferðislegri misnotkun. Þetta sýni að nauðsynlegt sé að tryggja ráðgjöf og stuðning fyrir þolendur kynferðisofbeldis og sporna á sama tíma gegn frekara ofbeldi. Ofbeldisvarnarefndin verður skipuð sjö fulltrúum og jafnmörgum til vara. Borgarstjórn kýs þrjá fulltrúa og þrjá til vara, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara, Stígamót tilnefna einn fulltrúa og einn til vara, Samtök um kvennaathvarf tilnefna einn fulltrúa og einn til vara og embætti landlæknis tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara. Tengdar fréttir Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Samþykkt var á borgarstjórnarfundi í dag að fela svonefndri ofbeldisvarnarnefnd að vinna tillögur að aðgerðum til að styrkja fornvarnarstarf vegna kynbundins ofbeldis og mæta þörfum þolenda. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, flutti tillöguna en stofnun þessarar nefndar var samþykkt á sérstökum hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn í mars síðastliðnum. „Kynbundið ofbeldi er því miður hversdagslegur hluti af samfélaginu,“ sagði Sóley á fundinum í dag. „Það er óþolandi og því verður að útrýma.“ Samkvæmt tilkynningu frá borginni er það samdóma álit allra flokka í borgarstjórn að bregðast þurfi við hinni svokölluðu „Beauty Tips-byltingu,“ þar sem fleiri hundruð kvenna og stúlkna hafa stigið fram á samfélagsmiðlum og sagt frá reynslu sinni af kynferðislegri misnotkun. Þetta sýni að nauðsynlegt sé að tryggja ráðgjöf og stuðning fyrir þolendur kynferðisofbeldis og sporna á sama tíma gegn frekara ofbeldi. Ofbeldisvarnarefndin verður skipuð sjö fulltrúum og jafnmörgum til vara. Borgarstjórn kýs þrjá fulltrúa og þrjá til vara, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara, Stígamót tilnefna einn fulltrúa og einn til vara, Samtök um kvennaathvarf tilnefna einn fulltrúa og einn til vara og embætti landlæknis tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara.
Tengdar fréttir Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50
Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00