Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 12:32 Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari. mynd/bylgja Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. Þar greinir hún frá kynferðislegri áreitni sem hún varð fyrir í gær á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. „Mig langar hrikalega að biðja þig um að ímynda þér að manneskja, höfðinu, jafnvel tveimur höfðum hærri en þú og með töluvert meiri líkamsmassa myndi vaða upp að þér, rífa í þig og draga þig ofan í andlitið á sér og arga „komdu bara með okkur“ á meðan 5 aðrar manneskjur af sömu risa stærð standa hjá og hlæja.“ Í færslunni segist Bylgja hafa hitt þennan strákahóp á leiðinni á klósettið en tilgreinir tvö önnur tilvik þar sem tveir aðrir karlmenn áreittu hana kynferðislega. Hún var samtals í tvær klukkustundir á hátíðinni.Ekki eðlilegt því náungarnir eru „bara fullir“ „Ég ákvað að setja þetta á Facebook vegna þess að það hefur verið mjög góð bylting í gangi í sambandi við kynferðisofbeldi. Ég spyr mig af hverju við eigum að vera að standa í henni en láta okkur síðan hafa það að vera áreittar kynferðislega eða líkamlega ógnað á almannafæri, þar sem það er „eðlilegt“ því náungarnir eru „bara fullir,““ segir Bylgja í samtali við Vísi. Í færslunni á Facebook segir Bylgja að hún sé stór stelpa og geti farið ein á klósettið; hún þurfi ekki alltaf að vera með „crewið“ sitt með sér: „En þá virðist það gerast að ég tilheyri ekki neinni hjörð lengur og verð bara svona ráfandi antílópa sem er auðvelt skotmark. Ekki misskilja mig, vegna þess að ég er stór stelpa munu engin ör sitja á sálu minni eftir þetta kvöld, en ég er þreytt, pirruð og reið. Ég veit að það eru ekki allir karlmenn slefandi hjarðdýr og viðbjóðir sem bera enga virðingu fyrir neinu sem er með píku og brjóst. En þetta eru vinir ykkar, kunningjar, synir og frændur. Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur? Er það tilgangurinn kannski?“„Okkur vantar karla til að kenna körlum að þetta sé fáránleg hegðun“ Bylgja segist beina orðum sínum til karlmanna til að uppræta við það sem hún kallar „samfélagsmein“ og vísar þá til þess að kynferðisleg áreitni á djamminu sé álitin „eðlileg.“ „Við þurfum heilsteyptu strákana sem gera þetta ekki með okkur í lið. Við getum hunsað þessa hegðun eða slegist við mennina sem gera okkur þetta. Það er bara spurning um „fight or flight“ en okkur vantar karla til að kenna körlum að þetta sé fáránleg hegðun. Okkur vantar gaurinn sem segir við vin sinn „Ertu þroskaheftur? Hættu þessu!“ í mómentinu þegar þetta á sér stað,“ segir Bylgja. Hún endar svo færslu sína á þessum orðum: „Góðar stundir og fokkið ykkur þið þarna ógeð sem vitið hver þið eruð.“Þessi status er ætlaður köllum, mönnum og strákum. Hæ. Mig langar hrikalega að biðja þig um að ímynda þér að...Posted by Bylgja Babýlons on Friday, 19 June 2015 Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Borgarstjórn bregst við Beauty Tips-byltingunni Lætur svonefnda ofbeldisvarnarnefnd vinna að tillögum um betra forvarnarstarf vegna kynferðisofbeldis. 16. júní 2015 23:31 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00 Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7. júní 2015 15:42 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. Þar greinir hún frá kynferðislegri áreitni sem hún varð fyrir í gær á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. „Mig langar hrikalega að biðja þig um að ímynda þér að manneskja, höfðinu, jafnvel tveimur höfðum hærri en þú og með töluvert meiri líkamsmassa myndi vaða upp að þér, rífa í þig og draga þig ofan í andlitið á sér og arga „komdu bara með okkur“ á meðan 5 aðrar manneskjur af sömu risa stærð standa hjá og hlæja.“ Í færslunni segist Bylgja hafa hitt þennan strákahóp á leiðinni á klósettið en tilgreinir tvö önnur tilvik þar sem tveir aðrir karlmenn áreittu hana kynferðislega. Hún var samtals í tvær klukkustundir á hátíðinni.Ekki eðlilegt því náungarnir eru „bara fullir“ „Ég ákvað að setja þetta á Facebook vegna þess að það hefur verið mjög góð bylting í gangi í sambandi við kynferðisofbeldi. Ég spyr mig af hverju við eigum að vera að standa í henni en láta okkur síðan hafa það að vera áreittar kynferðislega eða líkamlega ógnað á almannafæri, þar sem það er „eðlilegt“ því náungarnir eru „bara fullir,““ segir Bylgja í samtali við Vísi. Í færslunni á Facebook segir Bylgja að hún sé stór stelpa og geti farið ein á klósettið; hún þurfi ekki alltaf að vera með „crewið“ sitt með sér: „En þá virðist það gerast að ég tilheyri ekki neinni hjörð lengur og verð bara svona ráfandi antílópa sem er auðvelt skotmark. Ekki misskilja mig, vegna þess að ég er stór stelpa munu engin ör sitja á sálu minni eftir þetta kvöld, en ég er þreytt, pirruð og reið. Ég veit að það eru ekki allir karlmenn slefandi hjarðdýr og viðbjóðir sem bera enga virðingu fyrir neinu sem er með píku og brjóst. En þetta eru vinir ykkar, kunningjar, synir og frændur. Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur? Er það tilgangurinn kannski?“„Okkur vantar karla til að kenna körlum að þetta sé fáránleg hegðun“ Bylgja segist beina orðum sínum til karlmanna til að uppræta við það sem hún kallar „samfélagsmein“ og vísar þá til þess að kynferðisleg áreitni á djamminu sé álitin „eðlileg.“ „Við þurfum heilsteyptu strákana sem gera þetta ekki með okkur í lið. Við getum hunsað þessa hegðun eða slegist við mennina sem gera okkur þetta. Það er bara spurning um „fight or flight“ en okkur vantar karla til að kenna körlum að þetta sé fáránleg hegðun. Okkur vantar gaurinn sem segir við vin sinn „Ertu þroskaheftur? Hættu þessu!“ í mómentinu þegar þetta á sér stað,“ segir Bylgja. Hún endar svo færslu sína á þessum orðum: „Góðar stundir og fokkið ykkur þið þarna ógeð sem vitið hver þið eruð.“Þessi status er ætlaður köllum, mönnum og strákum. Hæ. Mig langar hrikalega að biðja þig um að ímynda þér að...Posted by Bylgja Babýlons on Friday, 19 June 2015
Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Borgarstjórn bregst við Beauty Tips-byltingunni Lætur svonefnda ofbeldisvarnarnefnd vinna að tillögum um betra forvarnarstarf vegna kynferðisofbeldis. 16. júní 2015 23:31 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00 Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7. júní 2015 15:42 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Borgarstjórn bregst við Beauty Tips-byltingunni Lætur svonefnda ofbeldisvarnarnefnd vinna að tillögum um betra forvarnarstarf vegna kynferðisofbeldis. 16. júní 2015 23:31
Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06
Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00
Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7. júní 2015 15:42