Jón Steinar segir hugmyndir Balta og Illuga ekki samræmast jafnréttishugsjón Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2015 07:31 Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum dómari við Hæstarétt, telur hugmyndir um kynjakvóta við úthlutun úr Kvikmyndasjóði brjóta gegn stjórnarskrá. Vísir Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari, spyr í Fréttablaðinu í dag hvort þeir Baltasar Kormákur Samper, leikstjóri, og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, meini raunverulega óskir sínar um kynjakvóta í kvikmyndagerð eða hvort þeir séu „aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ „Það væri þá ekki í fyrsta sinn sem karlmenn leggja leið á lykkju sína í þeim tilgangi.“ Jón Steinar vísar þar í ummæli Baltasars Kormáks í Föstudagsviðtalinu þar sem hann segist styðja hugmyndir um kynjakvóta þegar kemur að úthlutunum úr Kvikmyndasjóði Íslands og telur í raun að stækka ætti sjóðinn og að öll viðbótin ætti að fara í sérstakan styrktarsjóð fyrir konur. Illugi sagði í kjölfarið í samtali við Fréttablaðið að rök Baltasars séu góð þrátt fyrir að almennt sé hann ekki hrifinn af kynjakvótum.Vill setja á kynjakvóta Baltasar segir engin rök halda í því að konur séu síðri leikstjórar en karlmenn. Fréttablaðið/valli„Við erum að missa af hæfileikaríkum konum. Ef við látum þetta standa óáreitt þá breytist ekkert. Þetta er óæskileg staða, eins og hún er í dag,“ sagði Illugi. Þetta gagnrýnir Jón Steinar. „Ekki verður betur séð en að þessir menn séu að mæla með því að gert skuli upp á milli umsókna um framlög úr þessum opinbera sjóði á grundvelli kynferðis umsækjenda. Í orðum þeirra felst ráðagerð um að karlmenn sem sækja um skuli ekki njóta sama réttar til framlags og konur.“ Jón Steinar vísar í jafnræðisákvæði stjórnarskrárinnar þar sem segir: „Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“ Hann hvetur þá Baltasar og Illuga til að útskýra hvernig hugmyndir þeirra samrýmast ákvæðinu sem hann nefnir. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari, spyr í Fréttablaðinu í dag hvort þeir Baltasar Kormákur Samper, leikstjóri, og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, meini raunverulega óskir sínar um kynjakvóta í kvikmyndagerð eða hvort þeir séu „aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ „Það væri þá ekki í fyrsta sinn sem karlmenn leggja leið á lykkju sína í þeim tilgangi.“ Jón Steinar vísar þar í ummæli Baltasars Kormáks í Föstudagsviðtalinu þar sem hann segist styðja hugmyndir um kynjakvóta þegar kemur að úthlutunum úr Kvikmyndasjóði Íslands og telur í raun að stækka ætti sjóðinn og að öll viðbótin ætti að fara í sérstakan styrktarsjóð fyrir konur. Illugi sagði í kjölfarið í samtali við Fréttablaðið að rök Baltasars séu góð þrátt fyrir að almennt sé hann ekki hrifinn af kynjakvótum.Vill setja á kynjakvóta Baltasar segir engin rök halda í því að konur séu síðri leikstjórar en karlmenn. Fréttablaðið/valli„Við erum að missa af hæfileikaríkum konum. Ef við látum þetta standa óáreitt þá breytist ekkert. Þetta er óæskileg staða, eins og hún er í dag,“ sagði Illugi. Þetta gagnrýnir Jón Steinar. „Ekki verður betur séð en að þessir menn séu að mæla með því að gert skuli upp á milli umsókna um framlög úr þessum opinbera sjóði á grundvelli kynferðis umsækjenda. Í orðum þeirra felst ráðagerð um að karlmenn sem sækja um skuli ekki njóta sama réttar til framlags og konur.“ Jón Steinar vísar í jafnræðisákvæði stjórnarskrárinnar þar sem segir: „Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“ Hann hvetur þá Baltasar og Illuga til að útskýra hvernig hugmyndir þeirra samrýmast ákvæðinu sem hann nefnir. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“
Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira