Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 23:40 Róbert Marshall er ekki sammála ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur. Vísir/Vilhelm Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir Vestmannaeyjar vera eina þéttustu byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Hann segir jafnframt sjálfstæðismenn í Vestmanneyjum hörundsára og rækta með sér skrýtnar skoðanir. Róbert Marshall þingmaður skrifar á Facebooksíðu sína færslu þar sem hann furðar sig á ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum þess efnis að neita að upplýsa um kynferðisbrot sem upp komu á Þjóðhátið. Þingmaðurinn, sem er einmitt sjálfur úr Eyjum, telur einkennilegan þankagang ríkjandi í þar sem helgast af einangrun; hver mæli vitleysuna upp í öðrum.Páley Borgþórsdóttir beindi því til lögreglumanna og einnig annars starfsfólks sem heyrir ekki undir hana að tjá sig ekki um kynferðisbrot við fjölmiðla.Hann segir Vestmannaeyinga ekki illa meinandi fólk, en þar sé nú þéttasta byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli, fólkið þar hitti fáa andmælendur í sínum heimabæ og „ræktar með sér skrýtnar skoðanir“. Margir uppi á landi verða hissa að heyra þær en, Eyjamönnum sé fyrirmunað að skilja það: „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er á skoðunum þeirra.“ Annars er færsla Róberts svohljóðandi: „Þegar best lét verptu 20% heimsstofns lunda í Vestmannaeyjum en það er liðin tíð, því miður. Þar er nú í staðinn ein þéttasta byggð Sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Þetta er ekki illa meinandi fólk en það hittir fáa andmælendur í sínum heimabæ og ræktar með sér skrítnar skoðanir sem margt fólk uppi á landi verður hissa á að heyra. Nú síðast skilningur lögreglustjórans á upplýstri umræðu um samfélagsmein. Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra.“ Tengdar fréttir Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir Vestmannaeyjar vera eina þéttustu byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Hann segir jafnframt sjálfstæðismenn í Vestmanneyjum hörundsára og rækta með sér skrýtnar skoðanir. Róbert Marshall þingmaður skrifar á Facebooksíðu sína færslu þar sem hann furðar sig á ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum þess efnis að neita að upplýsa um kynferðisbrot sem upp komu á Þjóðhátið. Þingmaðurinn, sem er einmitt sjálfur úr Eyjum, telur einkennilegan þankagang ríkjandi í þar sem helgast af einangrun; hver mæli vitleysuna upp í öðrum.Páley Borgþórsdóttir beindi því til lögreglumanna og einnig annars starfsfólks sem heyrir ekki undir hana að tjá sig ekki um kynferðisbrot við fjölmiðla.Hann segir Vestmannaeyinga ekki illa meinandi fólk, en þar sé nú þéttasta byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli, fólkið þar hitti fáa andmælendur í sínum heimabæ og „ræktar með sér skrýtnar skoðanir“. Margir uppi á landi verða hissa að heyra þær en, Eyjamönnum sé fyrirmunað að skilja það: „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er á skoðunum þeirra.“ Annars er færsla Róberts svohljóðandi: „Þegar best lét verptu 20% heimsstofns lunda í Vestmannaeyjum en það er liðin tíð, því miður. Þar er nú í staðinn ein þéttasta byggð Sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Þetta er ekki illa meinandi fólk en það hittir fáa andmælendur í sínum heimabæ og ræktar með sér skrítnar skoðanir sem margt fólk uppi á landi verður hissa á að heyra. Nú síðast skilningur lögreglustjórans á upplýstri umræðu um samfélagsmein. Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra.“
Tengdar fréttir Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48