Erlent

Forseti Egyptalands í þriðju opinberu heimsókninni til Rússlands

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Samskipti ríkjanna hafa aukist á síðustu mánuðum.
Samskipti ríkjanna hafa aukist á síðustu mánuðum. Vísir/AFP
Forseti Egyptalands  Abdel   Fattah   el-Sisi  fundar í dag með forseta rússneska þingsins en á morgun fundar hann svo með  Vladimir   Putin  í  Moskvu  til að ræða samstarf ríkjanna tveggja. Þetta er þriðja ferð forsetans til Rússlands frá því að hann tók við embætti.

Samskipti ríkjanna hafa aukist á síðustu mánuðum en í febrúar var tilkynnt að stjórnvöld í Rússlandi myndu hjálpa Egyptum að byggja sitt fyrsta kjarnorkuver. 





Fleiri fréttir

Sjá meira


×