Árangurslaus samningafundur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 15:44 Meðlimir SFR, Sjúkraliðsfélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa verið samningslausir í meira en hálft ár. Vísir/Vilhelm Fundi SFR, Sjúkraliðsfélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við Samninganefnd ríkisins lauk nú í dag, án árangurs. Kjaraviðræður félaganna hafa nú staðið yfir °um nokkurt skeið og hafa verið haldnir sjö fundir. Ekki var boðað til nýs fundar í dag. Í tilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands segir að samninganefndin hafi ekki sýnt neinn vilja til að ræða kröfur félaganna þriggja. Þær kröfur eru sagðar byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hafi þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðadóms. „Félögin munu nú þegar snúa sér til félagsmanna sinna til þess að ákvarða næstu skref. Staðan í kjaradeilunni er því grafalvarleg,“ segir í tilkynningunni. Á vef BSRB segir að flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga hafi verið samningslausir í rúmlega hálft ár og að samninganefndin hafi ekki sýnt raunverulegan vilja til að klára samningana. „Sameiginleg samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hefur gert ríkinu ljóst að koma verði til móts við ríkisstarfsmenn umræddra félaga með sama hætti og þá hópa sem nýlega fengu launahækkanir með niðurstöðu Gerðardóms. Eftir fundinn í dag er liggur ljóst fyrir að ríkið ætlar sér ekki að koma til móts við þessar kröfur.“ Verkfall 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Fundi SFR, Sjúkraliðsfélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við Samninganefnd ríkisins lauk nú í dag, án árangurs. Kjaraviðræður félaganna hafa nú staðið yfir °um nokkurt skeið og hafa verið haldnir sjö fundir. Ekki var boðað til nýs fundar í dag. Í tilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands segir að samninganefndin hafi ekki sýnt neinn vilja til að ræða kröfur félaganna þriggja. Þær kröfur eru sagðar byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hafi þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðadóms. „Félögin munu nú þegar snúa sér til félagsmanna sinna til þess að ákvarða næstu skref. Staðan í kjaradeilunni er því grafalvarleg,“ segir í tilkynningunni. Á vef BSRB segir að flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga hafi verið samningslausir í rúmlega hálft ár og að samninganefndin hafi ekki sýnt raunverulegan vilja til að klára samningana. „Sameiginleg samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hefur gert ríkinu ljóst að koma verði til móts við ríkisstarfsmenn umræddra félaga með sama hætti og þá hópa sem nýlega fengu launahækkanir með niðurstöðu Gerðardóms. Eftir fundinn í dag er liggur ljóst fyrir að ríkið ætlar sér ekki að koma til móts við þessar kröfur.“
Verkfall 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira