Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Birgir Olgeirsson skrifar 8. september 2015 23:42 Hér sést reykur stíga frá höfuðstöðvum HDP-flokksins í Ankara í Tyrklandi. Vísir/AFP Hópur mótmælenda réðst á höfuðstöðvar Lýðræðisflokks fólksins, HDP, í Ankara, höfuðborg Tyrklands, fyrr í kvöld. Myndir frá vettvangi virtust sýna eld í þessum höfuðstöðvum flokks Kúrda en mikil átök hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda sem tilheyra verkamannaflokki Kúrda, PKK. Forsætisráðherra Tyrkja, Ahmet Davutoglu, hefur kallað eftir friði en fyrr í dag fóru tyrkneskir vígamenn til Íraks til að ráðast gegn kúrdískum vígamönnum í fyrsta sinn síðan komið var á vopnahlé fyrir tveimur árum. Tyrkneskar herþotur gerðu einnig loftárásir á búðir PKK í norður Írak. Átökin í höfuðborginni má rekja til mótmæla þjóðernissinna fyrr í dag eftir að fjórtán lögreglumenn létust þegar rúta var sprengd en grunur leikur á að PKK beri ábyrgð á þeirri árás. Árásin átti sér stað degi eftir að vígamenn höfðu fellt 16 tyrkneska hermenn. Þingmaður HDP, Garo Paylan, sagði við fréttaveitu Reuters að hundruð mótmælenda hefðu ráðist á höfuðstöðvar flokksins í Ankara. „Lögreglan fylgist bara með. Það sem er verið að eyðileggja er vonin um að geta lifað saman í sátt og samlyndi,“ sagði Paylan. HDP-flokknum var ætlað að koma á friði á milli tyrkneskra stjórnvalda og vopnaðra frelsisveita Kúrda. Einnig hafa verið fluttar fregnir af árásum á skrifstofur flokksins í sex öðrum borgum í Tyrklandi, þar á meðal hafði verið kveikt í skrifstofu flokksins í borginni Alanya.#HDP #Alanya / Antalya It was a serious attack pic.twitter.com/Dq05QPqQYX— KurdishPhoto (@KurdishPhoto1) September 8, 2015 Fire attacks on #HDP Office Ankara, Alanya, Mêrsin, Kirsehir pic.twitter.com/aJgVy3kv0o— Leylan Uca (@LeylanUca) September 8, 2015 BREAKING: Turkish #HDP party headquarters in #Ankara has been set on fire, reports of people inside being trapped pic.twitter.com/s3RLMtfOLh— News_Executive (@News_Executive) September 8, 2015 400 Ultranationalist Turks attack offices of #Kurdish Party #HDP & burn down the building. It's the Turco-Kurdish WAR pic.twitter.com/Uq1XaLBEYz— Tarek Fatah (@TarekFatah) September 8, 2015 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Hópur mótmælenda réðst á höfuðstöðvar Lýðræðisflokks fólksins, HDP, í Ankara, höfuðborg Tyrklands, fyrr í kvöld. Myndir frá vettvangi virtust sýna eld í þessum höfuðstöðvum flokks Kúrda en mikil átök hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda sem tilheyra verkamannaflokki Kúrda, PKK. Forsætisráðherra Tyrkja, Ahmet Davutoglu, hefur kallað eftir friði en fyrr í dag fóru tyrkneskir vígamenn til Íraks til að ráðast gegn kúrdískum vígamönnum í fyrsta sinn síðan komið var á vopnahlé fyrir tveimur árum. Tyrkneskar herþotur gerðu einnig loftárásir á búðir PKK í norður Írak. Átökin í höfuðborginni má rekja til mótmæla þjóðernissinna fyrr í dag eftir að fjórtán lögreglumenn létust þegar rúta var sprengd en grunur leikur á að PKK beri ábyrgð á þeirri árás. Árásin átti sér stað degi eftir að vígamenn höfðu fellt 16 tyrkneska hermenn. Þingmaður HDP, Garo Paylan, sagði við fréttaveitu Reuters að hundruð mótmælenda hefðu ráðist á höfuðstöðvar flokksins í Ankara. „Lögreglan fylgist bara með. Það sem er verið að eyðileggja er vonin um að geta lifað saman í sátt og samlyndi,“ sagði Paylan. HDP-flokknum var ætlað að koma á friði á milli tyrkneskra stjórnvalda og vopnaðra frelsisveita Kúrda. Einnig hafa verið fluttar fregnir af árásum á skrifstofur flokksins í sex öðrum borgum í Tyrklandi, þar á meðal hafði verið kveikt í skrifstofu flokksins í borginni Alanya.#HDP #Alanya / Antalya It was a serious attack pic.twitter.com/Dq05QPqQYX— KurdishPhoto (@KurdishPhoto1) September 8, 2015 Fire attacks on #HDP Office Ankara, Alanya, Mêrsin, Kirsehir pic.twitter.com/aJgVy3kv0o— Leylan Uca (@LeylanUca) September 8, 2015 BREAKING: Turkish #HDP party headquarters in #Ankara has been set on fire, reports of people inside being trapped pic.twitter.com/s3RLMtfOLh— News_Executive (@News_Executive) September 8, 2015 400 Ultranationalist Turks attack offices of #Kurdish Party #HDP & burn down the building. It's the Turco-Kurdish WAR pic.twitter.com/Uq1XaLBEYz— Tarek Fatah (@TarekFatah) September 8, 2015
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira