Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 16:14 Vínylplötur hafa verið í sókn undanfarin árin. Vísir/EPA Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. Tekjur af sölu þeirra nam 221,8 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Á sama tíma dróst geisladiskasala saman um 31%, 41 milljón geisladiska seldist á tímabilinu. Tekjur af streymiþjónustu jukust um 23% á tímabilinu og vógu upp á móti geisladiskasölunni. Tekjur af streymiþjónustu í Bandaríkjunum námu rúmum milljarði bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Tekjur af streymiþjónustu nema nú þriðjungi heildartekna bandaríska tónlistariðnaðarins. Heildarvelta iðnaðarins nam 3,17 milljörðum bandaríkjadala á fyrri árshelmingi. Mikil aukning hefur orðið á sjálfstæðum verslunum sem selja vínylplötur í Bandaríkjunum og námu tekjur af sölu vínylplatna á fyrri árshelmingi nærri helmingi tekna af geisladiskasölu. Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. Tekjur af sölu þeirra nam 221,8 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Á sama tíma dróst geisladiskasala saman um 31%, 41 milljón geisladiska seldist á tímabilinu. Tekjur af streymiþjónustu jukust um 23% á tímabilinu og vógu upp á móti geisladiskasölunni. Tekjur af streymiþjónustu í Bandaríkjunum námu rúmum milljarði bandaríkjadala, jafnvirði íslenskra króna. Tekjur af streymiþjónustu nema nú þriðjungi heildartekna bandaríska tónlistariðnaðarins. Heildarvelta iðnaðarins nam 3,17 milljörðum bandaríkjadala á fyrri árshelmingi. Mikil aukning hefur orðið á sjálfstæðum verslunum sem selja vínylplötur í Bandaríkjunum og námu tekjur af sölu vínylplatna á fyrri árshelmingi nærri helmingi tekna af geisladiskasölu.
Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira