Fimm kynferðisbrot á Þjóðhátíð tilkynnt til lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 16:21 Vísir/Vilhelm Fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum voru tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni, kafteini Pírata. Í umsögn embættis lögreglustjórans, sem er frá 30. september, kemur fram að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað í Eyjum frá 30. júlí til 3. ágúst voru tilkynnt til lögreglunnar. Þar er um þrjár nauðganir sem gerðust 31. júlí og 1.- og 2. ágúst, kynferðislega áreitni þann 1. ágúst og brot gegn blygðunarsemi þann 1. ágúst. Tvö brotanna voru kærð hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum. Eitt hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi og eitt hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Fram kemur í svarinu að ein nauðgunin hafi verið tilkynnt til lögreglu 2. ágúst, en ekki segir að kært hafi verið í málinu. Mikla athygli vakti þegar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sendi viðbragðsaðilum bréf í júlí þar sem hún brýndi fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot Þjóðhátíð. Í september fengust þær upplýsingar frá neyðarmóttöku að þrír hefðu leitað þangað vegna kynferðisbrota á hátíðinni. Tengdar fréttir Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27. ágúst 2015 16:07 Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6. ágúst 2015 14:41 Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4. ágúst 2015 23:40 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12. ágúst 2015 10:22 Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25. ágúst 2015 12:00 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7. ágúst 2015 09:30 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14. ágúst 2015 14:41 Helgi Hrafn vill upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata, vill vita hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot á þjóðhátíð bárust lögreglu. 23. september 2015 17:23 Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Sjá meira
Fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum voru tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni, kafteini Pírata. Í umsögn embættis lögreglustjórans, sem er frá 30. september, kemur fram að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað í Eyjum frá 30. júlí til 3. ágúst voru tilkynnt til lögreglunnar. Þar er um þrjár nauðganir sem gerðust 31. júlí og 1.- og 2. ágúst, kynferðislega áreitni þann 1. ágúst og brot gegn blygðunarsemi þann 1. ágúst. Tvö brotanna voru kærð hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum. Eitt hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi og eitt hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Fram kemur í svarinu að ein nauðgunin hafi verið tilkynnt til lögreglu 2. ágúst, en ekki segir að kært hafi verið í málinu. Mikla athygli vakti þegar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sendi viðbragðsaðilum bréf í júlí þar sem hún brýndi fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot Þjóðhátíð. Í september fengust þær upplýsingar frá neyðarmóttöku að þrír hefðu leitað þangað vegna kynferðisbrota á hátíðinni.
Tengdar fréttir Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27. ágúst 2015 16:07 Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6. ágúst 2015 14:41 Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4. ágúst 2015 23:40 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12. ágúst 2015 10:22 Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25. ágúst 2015 12:00 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7. ágúst 2015 09:30 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14. ágúst 2015 14:41 Helgi Hrafn vill upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata, vill vita hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot á þjóðhátíð bárust lögreglu. 23. september 2015 17:23 Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Sjá meira
Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27. ágúst 2015 16:07
Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6. ágúst 2015 14:41
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00
Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4. ágúst 2015 23:40
Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12. ágúst 2015 10:22
Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25. ágúst 2015 12:00
Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53
Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7. ágúst 2015 09:30
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47
Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14. ágúst 2015 14:41
Helgi Hrafn vill upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata, vill vita hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot á þjóðhátíð bárust lögreglu. 23. september 2015 17:23
Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8. ágúst 2015 12:00