Skólastjórar segja upp Guðrún Ansnes skrifar 12. október 2015 06:00 Húsakynni Ríkissáttasemjara eru í Borgartúni í Reykjavík. Á ársfundi Skólastjórafélags Íslands um helgina kom fram mikil kergja meðal skólastjórnenda og áhyggjur vegna yfirvofandi uppsagna. „Þar stóðu fjölmargir skólastjórnendur upp og sögðu frá því að þeir væru að íhuga uppsagnir, eða væru hreinlega búnir að því,“ segir Ingileif Ástvaldsdóttir, varaformaður félagsins. Algjört skilningsleysi Sambands sveitarfélaga einkenni andrúmsloftið, þar sem ekki virðist skilningur á þeirri ábyrgðar sem skólastjórnendur beri. Dæmi séu um að kennarar fái hærri laun en stjórnendur. Stjórnendur hafi þannig verið settir út í kuldann meðan gengið hafi verið frá samningum við kennara.Ingileif Ástvaldsdóttir, varaformaður Skólastjórafélags Íslands.Í ályktun félagsins segir að helsta leið skólastjórnenda til að bæta kjör sín virðist að segja upp og snúa aftur til kennslu. Ingileif segir eðlilegt að skólastjórnendur hugi að öðrum leiðum til kjarabóta, enda hafi þeir ekki verkfallsrétt. Náist ekki samningar segir Ingileif að tapast gæti dýrmæt reynsla, sem erfitt sé að bæta. Því sé mikilvægt að Samband íslenskra sveitarfélaga átti sig raunverulega á að skólastjórnendur með reynslu skipti miklu máli, svo hægt verði að koma í veg fyrir yfirvofandi fjöldaflótta úr stéttinni og þurfi að bregðast við kallinu strax. Samninganefndir Skólastjórafélagsins og sveitarfélaganna funda hjá ríkissáttasemjara í dag. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Á ársfundi Skólastjórafélags Íslands um helgina kom fram mikil kergja meðal skólastjórnenda og áhyggjur vegna yfirvofandi uppsagna. „Þar stóðu fjölmargir skólastjórnendur upp og sögðu frá því að þeir væru að íhuga uppsagnir, eða væru hreinlega búnir að því,“ segir Ingileif Ástvaldsdóttir, varaformaður félagsins. Algjört skilningsleysi Sambands sveitarfélaga einkenni andrúmsloftið, þar sem ekki virðist skilningur á þeirri ábyrgðar sem skólastjórnendur beri. Dæmi séu um að kennarar fái hærri laun en stjórnendur. Stjórnendur hafi þannig verið settir út í kuldann meðan gengið hafi verið frá samningum við kennara.Ingileif Ástvaldsdóttir, varaformaður Skólastjórafélags Íslands.Í ályktun félagsins segir að helsta leið skólastjórnenda til að bæta kjör sín virðist að segja upp og snúa aftur til kennslu. Ingileif segir eðlilegt að skólastjórnendur hugi að öðrum leiðum til kjarabóta, enda hafi þeir ekki verkfallsrétt. Náist ekki samningar segir Ingileif að tapast gæti dýrmæt reynsla, sem erfitt sé að bæta. Því sé mikilvægt að Samband íslenskra sveitarfélaga átti sig raunverulega á að skólastjórnendur með reynslu skipti miklu máli, svo hægt verði að koma í veg fyrir yfirvofandi fjöldaflótta úr stéttinni og þurfi að bregðast við kallinu strax. Samninganefndir Skólastjórafélagsins og sveitarfélaganna funda hjá ríkissáttasemjara í dag.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira