Ungverska járnfrúin sat fyrir í Playboy Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. nóvember 2015 11:45 Katinka Hosszu afklæddist ekki í Playboy. vísir/epa Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST Sund Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST
Sund Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira