Kranamaður sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð: „Sem betur fer varð ekki slys“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2015 10:12 Frá Þeistareykjum. Vísir/Stöð 2 „Þetta er bara hræðilega leiðinlegt mál fyrir manninn og sem betur fer varð ekki slys,“ segir Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins LNS-Saga, um stjórnanda á stórum byggingakrana sem sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, skammt frá Húsavík, í gær.Sjá einnig: Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeystareykjum LNS-Saga sér um framkvæmdir á stöðvarhúsi og gufulögnum Þeistareykjavirkjunar fyrir Landsvirkjun en maðurinn sem var á byggingakrananum var undirverktaki fyrir LNS-Saga. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn að hífa stóra stálbita fyrir stöðvarhúsið en hætti því um stund og fór þá starfsmenn á svæðinu að gruna að ekki væri allt með felldu. Þegar þeir loksins náðu talstöðvarsambandi við manninn vaknaði sá grunur að hann væri undir áhrifum áfengis og var haft samband við lögreglu.Verkatafyrirtækið LNS-Saga vinnur að framkvæmdum við Þeistareykjavírkjun sem er skammt frá Húsavík.Kort/Loftmyndir.isÁsgeir Loftsson segir allt hafa verið gert til að tryggja öryggi starfsmanna á svæðinu og var hringt á lögregluna eins og lög gera ráð fyrir og manninum hjálpað niður úr krananum. „Annars er þetta brot á okkar reglum og við sjáum í hvaða farveg þetta fer. Við eigum eftir að fá niðurstöður frá lögreglu en það er óvenjulegt að vera undir áhrifum í vinnunni,“ segir Ásgeir. Spurður hvort hættuástand hafi skapast á vinnusvæðinu segist hann telja svo vera. „Ég held að það skapist alltaf hætta þegar menn eru ekki með fullu ráði í vinnunni, sérstaklega þegar menn eru á krana. Það eru gerðar miklar kröfur til allra sem eru á vinnuvélum á vinnusvæði.“ Ásgeir segir framkvæmdir við virkjunina annars ganga ágætlega. Fyrirtækið hafi verið að störfum á svæðinu í hálft ár og ekki orðið neitt fjarveruslys, sem er slys sem veldur því að starfsmaður er óhæfur til að gegna vinnu.LNS Saga er á íslenskri kennitölu, stofnað haustið 2012, og með skrifstofur að Hlíðasmára 4 í Kópavogi. Félagið er dótturfyrirtæki LNS í Noregi, sem stundar verktakastarfsemi um allan heim. Tengdar fréttir Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15 Nýr verktaki með lægstu boð í Þeistareykjavirkjun Verktakafyrirtæki í eigu Norðmanna, með íslenskum stjórnendum, virðist ætla að taka íslenska markaðinn með trompi. 2. mars 2015 20:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
„Þetta er bara hræðilega leiðinlegt mál fyrir manninn og sem betur fer varð ekki slys,“ segir Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins LNS-Saga, um stjórnanda á stórum byggingakrana sem sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, skammt frá Húsavík, í gær.Sjá einnig: Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeystareykjum LNS-Saga sér um framkvæmdir á stöðvarhúsi og gufulögnum Þeistareykjavirkjunar fyrir Landsvirkjun en maðurinn sem var á byggingakrananum var undirverktaki fyrir LNS-Saga. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn að hífa stóra stálbita fyrir stöðvarhúsið en hætti því um stund og fór þá starfsmenn á svæðinu að gruna að ekki væri allt með felldu. Þegar þeir loksins náðu talstöðvarsambandi við manninn vaknaði sá grunur að hann væri undir áhrifum áfengis og var haft samband við lögreglu.Verkatafyrirtækið LNS-Saga vinnur að framkvæmdum við Þeistareykjavírkjun sem er skammt frá Húsavík.Kort/Loftmyndir.isÁsgeir Loftsson segir allt hafa verið gert til að tryggja öryggi starfsmanna á svæðinu og var hringt á lögregluna eins og lög gera ráð fyrir og manninum hjálpað niður úr krananum. „Annars er þetta brot á okkar reglum og við sjáum í hvaða farveg þetta fer. Við eigum eftir að fá niðurstöður frá lögreglu en það er óvenjulegt að vera undir áhrifum í vinnunni,“ segir Ásgeir. Spurður hvort hættuástand hafi skapast á vinnusvæðinu segist hann telja svo vera. „Ég held að það skapist alltaf hætta þegar menn eru ekki með fullu ráði í vinnunni, sérstaklega þegar menn eru á krana. Það eru gerðar miklar kröfur til allra sem eru á vinnuvélum á vinnusvæði.“ Ásgeir segir framkvæmdir við virkjunina annars ganga ágætlega. Fyrirtækið hafi verið að störfum á svæðinu í hálft ár og ekki orðið neitt fjarveruslys, sem er slys sem veldur því að starfsmaður er óhæfur til að gegna vinnu.LNS Saga er á íslenskri kennitölu, stofnað haustið 2012, og með skrifstofur að Hlíðasmára 4 í Kópavogi. Félagið er dótturfyrirtæki LNS í Noregi, sem stundar verktakastarfsemi um allan heim.
Tengdar fréttir Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15 Nýr verktaki með lægstu boð í Þeistareykjavirkjun Verktakafyrirtæki í eigu Norðmanna, með íslenskum stjórnendum, virðist ætla að taka íslenska markaðinn með trompi. 2. mars 2015 20:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34
Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15
Nýr verktaki með lægstu boð í Þeistareykjavirkjun Verktakafyrirtæki í eigu Norðmanna, með íslenskum stjórnendum, virðist ætla að taka íslenska markaðinn með trompi. 2. mars 2015 20:45