Auglýsing Coca Cola tekin úr birtingu þar sem hún þótti rasísk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. desember 2015 20:12 Skjáskot úr hinni umdeildu auglýsingu. Gosdrykkjaframleiðandinn Coca Cola hefur beðist afsökunar á afar umdeildri jólaauglýsingu sem fyrirtækið setti í loftið í Mexíkó nýlega. Þá var auglýsingin tekin úr birtingu en Coca Cola var harðlega gagnrýnt fyrir að ýta undir fordóma og staðalímyndir af indjánum sem eru frumbyggjar Mexíkó. Í auglýsingunni sést hvar ungt og glæsilegt fólk, sem er ljóst á hörund, kemur í frumbyggjaþorp með gosdrykki og jólatré fyrir indjánana sem verða yfir sig hrifnir. Að sögn Coca Cola voru skilaboð auglýsingarinnar gleði og samheldni en þeir sem gagnrýndu auglýsinguna töldu hana bera merki kynþáttafordóma þar sem indjánar væru sýndir sem skör lægra en hvítt fólk. Fóru ýmsir aktívistar fram á að gosdrykkjaframleiðandinn yrði beittur sektum af hálfu ríkisstjórnarinnar fyrir að hvetja til mismununar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtæki sæta harðri gagnrýni í Mexíkó vegna auglýsinga sem taldar eru litaðar af kynþáttafordómum. Meirihluti Mexíkóa er dökkur á hörund en dökkir eru engu að síður í minnihluta þegar kemur að jákvæðum hlutverkum í sjónvarpi í landinu. Auglýsingu Coca Cola má sjá hér að neðan. Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gosdrykkjaframleiðandinn Coca Cola hefur beðist afsökunar á afar umdeildri jólaauglýsingu sem fyrirtækið setti í loftið í Mexíkó nýlega. Þá var auglýsingin tekin úr birtingu en Coca Cola var harðlega gagnrýnt fyrir að ýta undir fordóma og staðalímyndir af indjánum sem eru frumbyggjar Mexíkó. Í auglýsingunni sést hvar ungt og glæsilegt fólk, sem er ljóst á hörund, kemur í frumbyggjaþorp með gosdrykki og jólatré fyrir indjánana sem verða yfir sig hrifnir. Að sögn Coca Cola voru skilaboð auglýsingarinnar gleði og samheldni en þeir sem gagnrýndu auglýsinguna töldu hana bera merki kynþáttafordóma þar sem indjánar væru sýndir sem skör lægra en hvítt fólk. Fóru ýmsir aktívistar fram á að gosdrykkjaframleiðandinn yrði beittur sektum af hálfu ríkisstjórnarinnar fyrir að hvetja til mismununar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtæki sæta harðri gagnrýni í Mexíkó vegna auglýsinga sem taldar eru litaðar af kynþáttafordómum. Meirihluti Mexíkóa er dökkur á hörund en dökkir eru engu að síður í minnihluta þegar kemur að jákvæðum hlutverkum í sjónvarpi í landinu. Auglýsingu Coca Cola má sjá hér að neðan.
Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira