FBI skoðar þátt Blatter í ISL-skandalnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 10:15 FBI heldur áfram að skoða Blatter. vísir/getty Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. ISL greiddi 100 milljónir punda, tæpa 20 milljarða króna, í mútur til FIFA-manna til þess að fá þennan verðmæta samning. Meðal þeirra sem tóku við mútum voru fyrrum forseti FIFA, Joao Havelange, og fyrrum stjórnarmaður FIFA, Ricardo Teixeira. Núverandi forseti FIFA, Sepp Blatter, hefur alla tíð neitað því að hafa vitað nokkuð um múturnar og gerði í raun aldrei neitt í málinu. Hann leyfði Teixeira meira að segja að taka þátt í kosningunni um HM 2018 og 2022 þar sem hermt er að mönnum hafi verið mútað til að kjósa Rússland og Katar. Hinn skeleggi blaðamaður Panorama hjá BBC, Andrew Jennings, hefur heimildir fyrir því að FBI sé að rannsaka málið og að FBI viti að Blatter hafi ekki verið eins saklaus og hann vildi halda fram. Í bréfi sem Havelange á að hafa skrifað kemur víst fram að Blatter hafi haft fulla vitneskju um múturnar. FBI mun því halda áfram að rannsaka mál Blatter ofan í kjölinn. Fótbolti Tengdar fréttir Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. ISL greiddi 100 milljónir punda, tæpa 20 milljarða króna, í mútur til FIFA-manna til þess að fá þennan verðmæta samning. Meðal þeirra sem tóku við mútum voru fyrrum forseti FIFA, Joao Havelange, og fyrrum stjórnarmaður FIFA, Ricardo Teixeira. Núverandi forseti FIFA, Sepp Blatter, hefur alla tíð neitað því að hafa vitað nokkuð um múturnar og gerði í raun aldrei neitt í málinu. Hann leyfði Teixeira meira að segja að taka þátt í kosningunni um HM 2018 og 2022 þar sem hermt er að mönnum hafi verið mútað til að kjósa Rússland og Katar. Hinn skeleggi blaðamaður Panorama hjá BBC, Andrew Jennings, hefur heimildir fyrir því að FBI sé að rannsaka málið og að FBI viti að Blatter hafi ekki verið eins saklaus og hann vildi halda fram. Í bréfi sem Havelange á að hafa skrifað kemur víst fram að Blatter hafi haft fulla vitneskju um múturnar. FBI mun því halda áfram að rannsaka mál Blatter ofan í kjölinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15
Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15