Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu ingvar haraldsson skrifar 3. desember 2015 10:53 Veitingahúsið Asía mun loka á næsta ári. vísir/anton Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári. Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári.
Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00