Kiel niðurlægði Ljónin og minnkaði forskotið á toppnum í tvö stig 23. desember 2015 19:10 Alfreð Gíslason lætur heyra í sér í kvöld. vísir/getty Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar ætla ekki að afhenda Þýskalandsmeistaratitilinn sinn til Rhein-Neckar Löwen svo auðveldlega eins og sást þegar liðin mættust í stórleik þýsku 1. deildarinnar í kvöld. Kiel niðurlægði topplið Löwen með ellefu marka sigri, 31-20, eftir að þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 12-9. Heimamenn spiluðu frábæra vörn allan leikinn og fengu fullt af auðveldum mörkum úr hraðaupphlaupum, sérstaklega undir lokin þegar gestirnir voru byrjaðir að spila með aukamann í sókninni. Joan Canellas, spænska stórskyttan, fór hamförum fyrir Kiel og skoraði átta mörk. Hann bauð meðal annars upp á líklega fyrsta °360-mark handboltasögunnar fyrir utan punktalínu. Maðurinn var óstöðvandi.Rafael Baena var í miklum slagsmálum við varnarmenn Kiel í kvöld.vísir/gettyLöwen var án Uwe Gensheimer í kvöld en þýski hornamaðurinn er meiddur. Stefán Rafn Sigurmannsson fékk því tækifærið og nýtti það vel. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði fimm mörk úr sex skotum og var sá eini í liði Ljónanna sem átti í engum vandræðum með að koma boltanum framhjá öflugum Nicklas Landin í markinu. Alexander Petersson fékk höfuðhögg snemma leiks og kom lítið við sögu eftir það. Gestirnir urðu svo fyrir öðru áfalli undir lok seinni hálfleiks þegar þýski landsliðshornamaðurinn Patrick Groetzki meiddist og gat ekki tekið frekari þátt í leiknum. Kiel er nú búið að vinna tíu leiki í röð, en lærisveinar Alfreðs hafa verið óstöðvandi í þýsku deildinni síðan þeir töpuðu fyrir Löwen á útivelli í byrjun október. Með sigrinum minnkaði Kiel forskot Rhein-Neckar Löwen á toppnum niður í tvö stig, en Kiel er nú með 32 stig og Löwen 34. Handbolti Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar ætla ekki að afhenda Þýskalandsmeistaratitilinn sinn til Rhein-Neckar Löwen svo auðveldlega eins og sást þegar liðin mættust í stórleik þýsku 1. deildarinnar í kvöld. Kiel niðurlægði topplið Löwen með ellefu marka sigri, 31-20, eftir að þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 12-9. Heimamenn spiluðu frábæra vörn allan leikinn og fengu fullt af auðveldum mörkum úr hraðaupphlaupum, sérstaklega undir lokin þegar gestirnir voru byrjaðir að spila með aukamann í sókninni. Joan Canellas, spænska stórskyttan, fór hamförum fyrir Kiel og skoraði átta mörk. Hann bauð meðal annars upp á líklega fyrsta °360-mark handboltasögunnar fyrir utan punktalínu. Maðurinn var óstöðvandi.Rafael Baena var í miklum slagsmálum við varnarmenn Kiel í kvöld.vísir/gettyLöwen var án Uwe Gensheimer í kvöld en þýski hornamaðurinn er meiddur. Stefán Rafn Sigurmannsson fékk því tækifærið og nýtti það vel. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði fimm mörk úr sex skotum og var sá eini í liði Ljónanna sem átti í engum vandræðum með að koma boltanum framhjá öflugum Nicklas Landin í markinu. Alexander Petersson fékk höfuðhögg snemma leiks og kom lítið við sögu eftir það. Gestirnir urðu svo fyrir öðru áfalli undir lok seinni hálfleiks þegar þýski landsliðshornamaðurinn Patrick Groetzki meiddist og gat ekki tekið frekari þátt í leiknum. Kiel er nú búið að vinna tíu leiki í röð, en lærisveinar Alfreðs hafa verið óstöðvandi í þýsku deildinni síðan þeir töpuðu fyrir Löwen á útivelli í byrjun október. Með sigrinum minnkaði Kiel forskot Rhein-Neckar Löwen á toppnum niður í tvö stig, en Kiel er nú með 32 stig og Löwen 34.
Handbolti Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira