Skoða upptöku samræmdra prófa á ný Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 13. júlí 2015 08:00 Ný tegund samræmdra prófa myndi vera frábrugðin þeim sem við þekkjum í dag. Vísir/Gva Illugi Gunnarsson „Það er skiljanlegt að skólameistarinn skuli segja þetta því þetta er spegill að þeirri umræðu sem á sér stað á háskólastiginu,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um hugmyndir Inga Ólafssonar, skólameistara Verzlunarskóla Íslands, um að koma á inntökuprófum til að stemma stigu við einkunnaverðbólgu í grunnskólum landsins. „Við höfum enga samræmda mælikvarða, eða þeir eru ekki að virka sem skyldi. Þá er eðlilegt að þeir sem eru að taka við nemendum af einu skólastigi og upp á næsta hafi áhyggjur,“ segir Illugi. Menntamálastofnun er að rannsaka niðurstöður samræmdra prófa og bera saman við skólaeinkunn til að kanna hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað. Illugi fól Námsmatstofnun um áramótin að skoða fýsileika á að innleiða nýtt samræmt próf sem tekur á lykilhæfni sem nemendum er ætlað að læra samkvæmt aðalnámskrá. En Illugi tekur þó fram að slík próf megi ekki vera til þess fallin að steypa alla nemendur í sama mót. „Við viljum ekki að grunnskólinn þróist þannig að það verði öll áhersla lögð á einhver þrjú fög, það er að segja að samræmd fagapróf verði allsráðandi í kerfinu. Þess vegna erum við að horfa til samræmdra prófa sem byggja á lykilþáttum í námskránni en um leið þarf að tryggja að krakkarnir hafi vald á þeim fögum sem við vitum að eru mikilvæg í framhaldsskólanum, til dæmis stærðfræði, ensku og íslensku.“ Illugi segir að áframhaldandi vinna muni taka nokkurn tíma en vonast til að fólk geti séð tillögugerð innan nokkurra mánaða. Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Illugi Gunnarsson „Það er skiljanlegt að skólameistarinn skuli segja þetta því þetta er spegill að þeirri umræðu sem á sér stað á háskólastiginu,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um hugmyndir Inga Ólafssonar, skólameistara Verzlunarskóla Íslands, um að koma á inntökuprófum til að stemma stigu við einkunnaverðbólgu í grunnskólum landsins. „Við höfum enga samræmda mælikvarða, eða þeir eru ekki að virka sem skyldi. Þá er eðlilegt að þeir sem eru að taka við nemendum af einu skólastigi og upp á næsta hafi áhyggjur,“ segir Illugi. Menntamálastofnun er að rannsaka niðurstöður samræmdra prófa og bera saman við skólaeinkunn til að kanna hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað. Illugi fól Námsmatstofnun um áramótin að skoða fýsileika á að innleiða nýtt samræmt próf sem tekur á lykilhæfni sem nemendum er ætlað að læra samkvæmt aðalnámskrá. En Illugi tekur þó fram að slík próf megi ekki vera til þess fallin að steypa alla nemendur í sama mót. „Við viljum ekki að grunnskólinn þróist þannig að það verði öll áhersla lögð á einhver þrjú fög, það er að segja að samræmd fagapróf verði allsráðandi í kerfinu. Þess vegna erum við að horfa til samræmdra prófa sem byggja á lykilþáttum í námskránni en um leið þarf að tryggja að krakkarnir hafi vald á þeim fögum sem við vitum að eru mikilvæg í framhaldsskólanum, til dæmis stærðfræði, ensku og íslensku.“ Illugi segir að áframhaldandi vinna muni taka nokkurn tíma en vonast til að fólk geti séð tillögugerð innan nokkurra mánaða.
Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira