Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2015 14:31 Hlíðarfjall verður opnað klukkan átt í fyrramálið. vísir/vilhelm Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. Af því tilefni hefur verið ákveðið að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli strax klukkan átta í fyrramálið og þannig gefst fólki kostur á að komast upp í fjall og horfa á sólmyrkvann í um 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. „Tekið skal fram að stórhættulegt er að horfa á sólmyrkvann berum augum og verður fólk að nota til þess gerð hlífðargleraugu,“ segir í tilkynningunni. „Ég held að þeir sem eiga þess kost ættu að nýta sér þetta einstaka tækifæri og fara með lyftunni upp í Stromp. Þeir komast þá þúsund metrum nær sólinni og það munar um minna, “ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins, og bendir á að þótt líklega verði skýjað í nótt þá eigi hann von á því að rofi til í fyrramálið. Samkvæmt norsku veðurstofunni eru vonir til þess að birti til með morgninum á Akureyri en myrkrið verður samt við sit hvort sem skýjahula felur sólina eður ei. Tengdar fréttir Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45 Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18. mars 2015 09:30 Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara. 17. mars 2015 09:30 Þúsundir sáu ljósin Norðurljós og sólmyrkvi laða ferðafólk hingað 18. mars 2015 23:45 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. Af því tilefni hefur verið ákveðið að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli strax klukkan átta í fyrramálið og þannig gefst fólki kostur á að komast upp í fjall og horfa á sólmyrkvann í um 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. „Tekið skal fram að stórhættulegt er að horfa á sólmyrkvann berum augum og verður fólk að nota til þess gerð hlífðargleraugu,“ segir í tilkynningunni. „Ég held að þeir sem eiga þess kost ættu að nýta sér þetta einstaka tækifæri og fara með lyftunni upp í Stromp. Þeir komast þá þúsund metrum nær sólinni og það munar um minna, “ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins, og bendir á að þótt líklega verði skýjað í nótt þá eigi hann von á því að rofi til í fyrramálið. Samkvæmt norsku veðurstofunni eru vonir til þess að birti til með morgninum á Akureyri en myrkrið verður samt við sit hvort sem skýjahula felur sólina eður ei.
Tengdar fréttir Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45 Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18. mars 2015 09:30 Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara. 17. mars 2015 09:30 Þúsundir sáu ljósin Norðurljós og sólmyrkvi laða ferðafólk hingað 18. mars 2015 23:45 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45
Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18. mars 2015 09:30
Pöntuðu þyrluflugið fyrir rúmlega fimm mánuðum Vinkonurnar Jemma Trinace og Lisa Wilson koma hingað til lands til þess að upplifa sólmyrkann og munu ferðast með þyrlu til þess að fá sem best útsýni. Þyrluflugið pöntuðu þær með mjög góðum fyrirvara. 17. mars 2015 09:30