Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 15:33 Hægt verður að fylgjast með formannskjöri Samfylkingarinnar, þar sem Árni Páll og Sigríður Ingibjörg takast á, í beinni útsendingu. Vísir/GVA/Vilhelm Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig
Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14