Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júní 2015 15:28 Stúlkan kærði fimmmenningana þremur dögum eftir meinta hópnauðgun. vísir/daníel Piltunum fimm, sem ákærðir eru af ríkissaksóknara fyrir nauðgun í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra, er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Hin meinta hópnauðgun átti sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs. Á stundum höfðu fleiri en einn af þeim kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung, eins og segir í ákæru. Piltunum er gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni.Sjá einnig: Móðir stúlkunnar fer fram á tíu milljónir í bætur Fjórir þeirra eru sakaðir um að hafa haft kynferðismök við stúlkuna gegn vilja hennar en allir um að brjóta gegn henni kynferðislega á einn eða annan hátt. Piltarnir eru sakaðir um að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína og aðstöðumun gagnvart stúlkunni sem var ein með þeim, og lömuð af hræðslu, í lokuðu, myrku herbergi. Þetta átti sér allt stað inn í svefnherbergi en síðan á einn piltanna að hafa leitt stúlkuna inn á baðherbergi og brotið aftur kynferðislega gegn henni eins og segir í ákæru. Þá er einn piltanna ákærður fyrir að hafa tekið hluta af kynferðismökunum upp á síma og síðan sýnt nokkrum samnemendum stúlkunnar myndbandið í matsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti mánudaginn 5. maí. Brot piltanna fimm varða við 1. málsgrein 194. gr. almennra hegingarlaga og 3. málsgrein barnaverndarlaga. Þá varðar brot þess sem tók athæfið upp á myndband og sýndi við 209. grein almennra hegningarlaga og 3. málsgrein 99. gr. barnaverndarlaga. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur piltunum fimm fyrir meinta hópnauðgun Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. 10. júní 2015 14:16 Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Sjá meira
Piltunum fimm, sem ákærðir eru af ríkissaksóknara fyrir nauðgun í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra, er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Hin meinta hópnauðgun átti sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs. Á stundum höfðu fleiri en einn af þeim kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung, eins og segir í ákæru. Piltunum er gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni.Sjá einnig: Móðir stúlkunnar fer fram á tíu milljónir í bætur Fjórir þeirra eru sakaðir um að hafa haft kynferðismök við stúlkuna gegn vilja hennar en allir um að brjóta gegn henni kynferðislega á einn eða annan hátt. Piltarnir eru sakaðir um að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína og aðstöðumun gagnvart stúlkunni sem var ein með þeim, og lömuð af hræðslu, í lokuðu, myrku herbergi. Þetta átti sér allt stað inn í svefnherbergi en síðan á einn piltanna að hafa leitt stúlkuna inn á baðherbergi og brotið aftur kynferðislega gegn henni eins og segir í ákæru. Þá er einn piltanna ákærður fyrir að hafa tekið hluta af kynferðismökunum upp á síma og síðan sýnt nokkrum samnemendum stúlkunnar myndbandið í matsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti mánudaginn 5. maí. Brot piltanna fimm varða við 1. málsgrein 194. gr. almennra hegingarlaga og 3. málsgrein barnaverndarlaga. Þá varðar brot þess sem tók athæfið upp á myndband og sýndi við 209. grein almennra hegningarlaga og 3. málsgrein 99. gr. barnaverndarlaga.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur piltunum fimm fyrir meinta hópnauðgun Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. 10. júní 2015 14:16 Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Sjá meira
Ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur piltunum fimm fyrir meinta hópnauðgun Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. 10. júní 2015 14:16
Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08