Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu ingvar haraldsson skrifar 3. desember 2015 10:53 Veitingahúsið Asía mun loka á næsta ári. vísir/anton Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári. Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Joe & the Juice stefnir á að opna veitingastað við Laugaveg 10 þar sem Veitingahúsið Asía hefur verið í rekstri síðustu 27 árin. „Það eru viðræður í gangi og verið að skoða hvernig Joe & the Juice myndi passa þarna inn enda er þetta allt of stórt húsnæði allt í heildina fyrir Joe and the Juice,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi. Sjá einnig: Slást um veitingakvótann á Laugavegi Veitingahúsið Asía tilkynnti á Facebook síðu sinni að það myndi loka á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. Nokkrir þeirra hafa þakkað Asíu fyrir viðskiptin í gegnum árin á meðan aðrir spyrja hvað þeir þurfi að koma oft til að koma í veg fyrir að staðnum verði lokað.Veitingarhúsiđ Asía mun kveđja á nýju ári eftir 27.ára rekstur í fjölskyldunni...Posted by Veitingahúsið Asía on Tuesday, December 1, 2015Daníel segir að eigendur Asíu hafi gert samning um að leigja húsnæðið til nýs aðila frá og með 1. febrúar næstkomandi og Joe & the Juice sé í viðræðum við þann aðila. „Við erum að skoða mögulegar lausnir af því hvernig Joe & the Juice passar þarna inn,“ segir hann.Sjá einnig: Seldu safa og samlokur fyrir tæpar 300 milljónirJoe & the Juice rekur fyrir veitingastaði sem selja einna helst samlokur og safa í Leifsstöð, Kringlunni, Smáralind og húsnæði World Class í Laugum. Fyrirtækið hagnaðist um 18 milljónir á síðasta ári.
Tengdar fréttir Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Slást um veitingakvótann á Laugavegi Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega. 24. nóvember 2015 07:00